Varhugaverðar akstursaðstæður víða Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. janúar 2018 08:30 Ökumenn ættu að vera vakandi fyrir hálku í dag. Vísir/GVA Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum. Þá er þungfært á Krýsuvíkurvegi eins og fram kemur á vef Vegagerðirinnar. Þar segir jafnframt að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og þungfært á Holtavörðuheiði. Ófært sé hins vegar um Fróðárheiði.Eins og Vísir greindi frá í morgun var veginum um Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs. Staðan verður tekin eftir því sem líður á daginn en íbúar Vestfjarða mega gera ráð fyrir að hvessi síðar í dag. Á Vestfjörðum er þæfingsfærð og skafrenningur á Gemlufallsheiði, Hálfdán og Mikladal.Búið er að opna vegina um Hellisheiði, Þrengsli, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.Á Norðvesturlandi er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Þæfingsfærð og éljagangur er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi að sögn Vegagerðarinnar og á Norðausturlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Jafnframt er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er svo autt frá Djúpavogi suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Mýrdalssandi. Veður Tengdar fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06 Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15. janúar 2018 00:27 Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15. janúar 2018 06:20 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Nú á níunda tímanum í morgun var hálka eða snjóþekja og éljagangur á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi en þæfingsfærð á Grafningum. Þá er þungfært á Krýsuvíkurvegi eins og fram kemur á vef Vegagerðirinnar. Þar segir jafnframt að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja á flestum leiðum og þungfært á Holtavörðuheiði. Ófært sé hins vegar um Fróðárheiði.Eins og Vísir greindi frá í morgun var veginum um Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs. Staðan verður tekin eftir því sem líður á daginn en íbúar Vestfjarða mega gera ráð fyrir að hvessi síðar í dag. Á Vestfjörðum er þæfingsfærð og skafrenningur á Gemlufallsheiði, Hálfdán og Mikladal.Búið er að opna vegina um Hellisheiði, Þrengsli, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.Á Norðvesturlandi er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum. Þæfingsfærð og éljagangur er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi að sögn Vegagerðarinnar og á Norðausturlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Jafnframt er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og á Austurlandi er hálka meðal annars á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er svo autt frá Djúpavogi suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan. Þá eru hálkublettir og éljagangur á Mýrdalssandi.
Veður Tengdar fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06 Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15. janúar 2018 00:27 Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15. janúar 2018 06:20 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðs Tekin hefur verið ákvörðun um að loka veginum um Súðavíkurhlíð eftir að þar féll snjóflóð í nótt. 15. janúar 2018 07:06
Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. 15. janúar 2018 00:27
Lægðin margumrædda ekki lokið sér af Minniháttar breytingar á staðsetningu lægðarinnar getur haft miklar breytingar í för með sér. 15. janúar 2018 06:20