Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 13:45 Jose Mourinho á Stamford Bridge. Vísir/Getty Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. Mourinho hefur verið þekktur fyrir að byrja vel með sín lið þegar hann tekur við en byrjunin með Manchester United á þessu tímabili er hinsvegar engin óskabyrjun. Manchester United liðið steinlá 4-0 á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær og er „bara“ í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Liðið hefur aðeins náð í fjórtán stig í þessum níu leikjum og Manchester United hefur aðeins einu sinni áður verið með færri stig á sama tíma í sögu úrvalsdeildarinnar. Það var 2014-15 þegar liðið náði aðeins í 13 stig í 9 fyrstu leikjunum undir stjórn Louis van Gaal. David Moyes og Louis van Gaal voru báðir gagnrýndir fyrir störf sín sem knattspyrnustjórar en tölfræðingar eins og Spánverjinn Alexis Martín-Tamayo hafa bent á það að þeir Moyes og Van Gaal byrjuðu betur á Old Trafford en Mourinho. Tapleikurinn á móti Chelsea var fjórtándi keppnisleikur United-liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Manchester United hefur unnið 8, gert 2 jafntefli og tapað 4. Undir stjórn Louis van Gaal var Manchester United með 10 sigra, 1 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjum sínum og undir stjórn David Moyes var United-liðið með 8 sigra, 3 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast. Mourinho hefur verið þekktur fyrir að byrja vel með sín lið þegar hann tekur við en byrjunin með Manchester United á þessu tímabili er hinsvegar engin óskabyrjun. Manchester United liðið steinlá 4-0 á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær og er „bara“ í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Liðið hefur aðeins náð í fjórtán stig í þessum níu leikjum og Manchester United hefur aðeins einu sinni áður verið með færri stig á sama tíma í sögu úrvalsdeildarinnar. Það var 2014-15 þegar liðið náði aðeins í 13 stig í 9 fyrstu leikjunum undir stjórn Louis van Gaal. David Moyes og Louis van Gaal voru báðir gagnrýndir fyrir störf sín sem knattspyrnustjórar en tölfræðingar eins og Spánverjinn Alexis Martín-Tamayo hafa bent á það að þeir Moyes og Van Gaal byrjuðu betur á Old Trafford en Mourinho. Tapleikurinn á móti Chelsea var fjórtándi keppnisleikur United-liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Manchester United hefur unnið 8, gert 2 jafntefli og tapað 4. Undir stjórn Louis van Gaal var Manchester United með 10 sigra, 1 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjum sínum og undir stjórn David Moyes var United-liðið með 8 sigra, 3 jafntefli og 3 töp í fyrstu fjórtán leikjunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19 Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00 Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49 Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00 Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010. 23. október 2016 17:19
Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum "Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 24. október 2016 12:00
Eiður: „Jose kann ennþá að ná því besta út úr Chelsea“ Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, virðist hafa gaman af leiknum sem stendur nú yfir á Stamford Bridge. 23. október 2016 16:49
Ensku blöðin búin að finna nýtt viðurnefni á Mourinho | Myndir Jose Mourinho átti í gær einn sinn versta dag á ferli sínum sem knattspyrnustjóri þegar lið hans Manchester United var tekið í bakaríið af hans gömlu lærisveinum í Chelsea. 24. október 2016 08:00
Chelsea niðurlægði Manchester United | Sjáðu mörkin Chelsea gjörsamlega valtaði yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. október 2016 16:45