Wenger: Ekkert tilboð komið í Sánchez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2018 22:45 Alexis Sánchez og Arsene Wenger á æfingu. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að ekkert tilboð hafi borist frá Manchester City í Alexis Sánchez. Samningur Sílemannsins við Arsenal rennur út í sumar. Sánchez hefur verið sterklega orðaður við City í janúarglugganum en Wenger segir að Arsenal hafi enn ekki fengið tilboð í leikmanninn. „Það hefur enginn haft samband. Þetta félag hefur áður misst stóra leikmenn og þraukað. En þú vilt halda þínum bestu leikmönnum,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í dag. Sánchez hefur átt misjafna leiki með Arsenal í vetur og verið sakaður um að leggja sig ekki nógu mikið fram fyrir liðið. Hann hefur alls skorað átta mörk í 19 leikjum á þessu tímabili. Arsenal mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger leikjahæstur frá upphafi Arsene Wenger verður leikjahæsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann stýrir Arsenal gegn West Bromwich Albion í lokaleik ársins. 31. desember 2017 14:45 Wenger: Dómarinn sá ekki atvikið Arsene Wenger segir Mike Dean, dómara leiks Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag, ekki hafa séð atvikið sem hann dæmdi vítaspyrnu á undir lok leiksins. 31. desember 2017 20:00 WBA náði jafntefli eftir umdeildan vítaspyrnudóm West Bromwich Albion náði ekki að vinna sinn fyrsta leik síðan í ágúst þegar Arsenal kom í heimsókn í lokaleik ársins í ensku úrvalsdeildinni. 31. desember 2017 18:30 Dramatískar lokamínútur í báðum leikjum gærdagsins | Myndbönd Það var ekki mikið um mörk á síðasta degi ársins í ensku úrvalsdeildinni en það vantaði hinsvegar ekkert upp á dramatíkina, hvorki á Selhurst Park né á The Hawthorns. 1. janúar 2018 11:00 City gæti náð í Sanchez í janúar eftir meiðsli Jesus og de Bruyne Meiðsli Kevin de Bruyne og Gabriel Jesus gætu orðið til þess að Manchester City geri kauptilboð í Alexis Sanchez fyrr en áætlað var. 31. desember 2017 17:45 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að ekkert tilboð hafi borist frá Manchester City í Alexis Sánchez. Samningur Sílemannsins við Arsenal rennur út í sumar. Sánchez hefur verið sterklega orðaður við City í janúarglugganum en Wenger segir að Arsenal hafi enn ekki fengið tilboð í leikmanninn. „Það hefur enginn haft samband. Þetta félag hefur áður misst stóra leikmenn og þraukað. En þú vilt halda þínum bestu leikmönnum,“ sagði Wenger á blaðamannafundi í dag. Sánchez hefur átt misjafna leiki með Arsenal í vetur og verið sakaður um að leggja sig ekki nógu mikið fram fyrir liðið. Hann hefur alls skorað átta mörk í 19 leikjum á þessu tímabili. Arsenal mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger leikjahæstur frá upphafi Arsene Wenger verður leikjahæsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann stýrir Arsenal gegn West Bromwich Albion í lokaleik ársins. 31. desember 2017 14:45 Wenger: Dómarinn sá ekki atvikið Arsene Wenger segir Mike Dean, dómara leiks Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag, ekki hafa séð atvikið sem hann dæmdi vítaspyrnu á undir lok leiksins. 31. desember 2017 20:00 WBA náði jafntefli eftir umdeildan vítaspyrnudóm West Bromwich Albion náði ekki að vinna sinn fyrsta leik síðan í ágúst þegar Arsenal kom í heimsókn í lokaleik ársins í ensku úrvalsdeildinni. 31. desember 2017 18:30 Dramatískar lokamínútur í báðum leikjum gærdagsins | Myndbönd Það var ekki mikið um mörk á síðasta degi ársins í ensku úrvalsdeildinni en það vantaði hinsvegar ekkert upp á dramatíkina, hvorki á Selhurst Park né á The Hawthorns. 1. janúar 2018 11:00 City gæti náð í Sanchez í janúar eftir meiðsli Jesus og de Bruyne Meiðsli Kevin de Bruyne og Gabriel Jesus gætu orðið til þess að Manchester City geri kauptilboð í Alexis Sanchez fyrr en áætlað var. 31. desember 2017 17:45 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Wenger leikjahæstur frá upphafi Arsene Wenger verður leikjahæsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar hann stýrir Arsenal gegn West Bromwich Albion í lokaleik ársins. 31. desember 2017 14:45
Wenger: Dómarinn sá ekki atvikið Arsene Wenger segir Mike Dean, dómara leiks Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni í dag, ekki hafa séð atvikið sem hann dæmdi vítaspyrnu á undir lok leiksins. 31. desember 2017 20:00
WBA náði jafntefli eftir umdeildan vítaspyrnudóm West Bromwich Albion náði ekki að vinna sinn fyrsta leik síðan í ágúst þegar Arsenal kom í heimsókn í lokaleik ársins í ensku úrvalsdeildinni. 31. desember 2017 18:30
Dramatískar lokamínútur í báðum leikjum gærdagsins | Myndbönd Það var ekki mikið um mörk á síðasta degi ársins í ensku úrvalsdeildinni en það vantaði hinsvegar ekkert upp á dramatíkina, hvorki á Selhurst Park né á The Hawthorns. 1. janúar 2018 11:00
City gæti náð í Sanchez í janúar eftir meiðsli Jesus og de Bruyne Meiðsli Kevin de Bruyne og Gabriel Jesus gætu orðið til þess að Manchester City geri kauptilboð í Alexis Sanchez fyrr en áætlað var. 31. desember 2017 17:45