Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 14:44 Intel er einn stærsti framleiðandi örgjörva í heiminum. Vísir/AFP Tölvuþrjótar gætu nýtt sér meiriháttar öryggisgalla í örgjörvum til að stela persónuupplýsingum eigenda tölva. Tæknifyrirtæki vinna nú í kapphlaupi við tímann að því að bæta gallana en upplýsingum um þá var lekið fyrr en til stóð. Sérfræðingar Google fundu alvarlegan öryggisgalla sem nefnist „Spectre“ í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM. Þá fannst annar galli sem nefndur hefur verið „Meltdown“ í Intel-örgjörvum. Fyrirtækin hafa vitað af göllunum um nokkurra mánaða skeið og hafa unnið að uppfærslum.Breska ríkisútvarpið BBC segir alvanalegt að tæknifyrirtæki greini ekki frá öryggisgöllum af þessu tagi fyrr en búið er að lagfæra þá til að koma í veg fyrir að óprúttnir aðila notfæri sér þá. Í þessu tilfelli láku upplýsingarnar um gallana út áður en búið var að ráða bót á þeim. Intel segir að fyrirtækið hafi ætlað að gefa út uppfærslu í næstu viku til að lagfæra þá. Uppfærslna er að vænta á næstu dögum. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér galla til að lesa gögn í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. Microsoft segist ætla að gefa út öryggiskerfauppfærslu í dag til að bregðast við gallanum. Apple er einnig sagt vinna að uppfærslu fyrir far- og borðtölvur sínar. Gallarnir hafi fundist í örgjörvum allt að rúmlega tuttugu ára gamalla tölva. Tækni Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Tölvuþrjótar gætu nýtt sér meiriháttar öryggisgalla í örgjörvum til að stela persónuupplýsingum eigenda tölva. Tæknifyrirtæki vinna nú í kapphlaupi við tímann að því að bæta gallana en upplýsingum um þá var lekið fyrr en til stóð. Sérfræðingar Google fundu alvarlegan öryggisgalla sem nefnist „Spectre“ í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM. Þá fannst annar galli sem nefndur hefur verið „Meltdown“ í Intel-örgjörvum. Fyrirtækin hafa vitað af göllunum um nokkurra mánaða skeið og hafa unnið að uppfærslum.Breska ríkisútvarpið BBC segir alvanalegt að tæknifyrirtæki greini ekki frá öryggisgöllum af þessu tagi fyrr en búið er að lagfæra þá til að koma í veg fyrir að óprúttnir aðila notfæri sér þá. Í þessu tilfelli láku upplýsingarnar um gallana út áður en búið var að ráða bót á þeim. Intel segir að fyrirtækið hafi ætlað að gefa út uppfærslu í næstu viku til að lagfæra þá. Uppfærslna er að vænta á næstu dögum. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér galla til að lesa gögn í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. Microsoft segist ætla að gefa út öryggiskerfauppfærslu í dag til að bregðast við gallanum. Apple er einnig sagt vinna að uppfærslu fyrir far- og borðtölvur sínar. Gallarnir hafi fundist í örgjörvum allt að rúmlega tuttugu ára gamalla tölva.
Tækni Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira