Firmino sakaður um kynþáttafordóma Magnús Ellert Bjarnason skrifar 6. janúar 2018 16:30 Atvikið umdeilda. Vísir // Getty Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð Mason Holgate, 21 árs varnarmanns Everton, í bikarleik liðanna í gær. Leikurinn endaði með 2-1 sigri heimamanna í Liverpool. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Everton með laglegu skoti. Knattspyrnusambandið tilkynnti þetta fyrr í dag. Jafnframt tiltók sambandið að rannsóknin fari fram vegna ásakana Holgate í garð Firmino, sem hann gerði dómara leiksins, Bobby Madley, í ljós eftir leik.FA statement re: Holgate / Firmino: The FA can confirm that referee Bobby Madley was made aware of an allegation during the Liverpool versus Everton game at Anfield last night and has subsequently reported this to The FA, which will now begin making enquiries into the matter. — Mark Ogden (@MarkOgden_) January 6, 2018 Upp kom á milli Firmino og Holgate í síðari hálfleik leiksins þegar að Holgate ýtti Firmino yfir auglýsingaskilti með þeim afleiðingum að Firmino endaði upp í stúku. Firmino brast ókvæða við og las Holgate pistilinn á móðurmáli sínu, portúgölsku. Ekki er enn vitað hvað Firmino sagði við Holgate en hafa hinir ýmsu sérfræðingar reynt að lesa það af vörum Firmino, án teljandi árangurs. Luis Suarez, núverandi leikmaður Barcelona, var dæmdur í 8 leikja bann og til greiðslu 5 milljón króna sektar vegna atviks í leik Liverpool og Manchester United, árið 2011, þar sem hann á að hafa kallað Patrice Evra „negro. Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð Mason Holgate, 21 árs varnarmanns Everton, í bikarleik liðanna í gær. Leikurinn endaði með 2-1 sigri heimamanna í Liverpool. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Everton með laglegu skoti. Knattspyrnusambandið tilkynnti þetta fyrr í dag. Jafnframt tiltók sambandið að rannsóknin fari fram vegna ásakana Holgate í garð Firmino, sem hann gerði dómara leiksins, Bobby Madley, í ljós eftir leik.FA statement re: Holgate / Firmino: The FA can confirm that referee Bobby Madley was made aware of an allegation during the Liverpool versus Everton game at Anfield last night and has subsequently reported this to The FA, which will now begin making enquiries into the matter. — Mark Ogden (@MarkOgden_) January 6, 2018 Upp kom á milli Firmino og Holgate í síðari hálfleik leiksins þegar að Holgate ýtti Firmino yfir auglýsingaskilti með þeim afleiðingum að Firmino endaði upp í stúku. Firmino brast ókvæða við og las Holgate pistilinn á móðurmáli sínu, portúgölsku. Ekki er enn vitað hvað Firmino sagði við Holgate en hafa hinir ýmsu sérfræðingar reynt að lesa það af vörum Firmino, án teljandi árangurs. Luis Suarez, núverandi leikmaður Barcelona, var dæmdur í 8 leikja bann og til greiðslu 5 milljón króna sektar vegna atviks í leik Liverpool og Manchester United, árið 2011, þar sem hann á að hafa kallað Patrice Evra „negro.
Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira