Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 16:53 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Vísir/AFP Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00
Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43