Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2018 21:31 Angela Merkel, kanslari og leiðtogi CDU, og Horst Seehofer, innanríkisráðherra og leiðtogi CDU. Vísir/AP Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættium. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Fréttirnar koma í kjölfar funda Seehofer og Angelu Merkel, kanslara og leiðtoga systurflokksins CDU, um helgina en formennirnir hafa deilt um stefnu þýsku stjórnarinnar í innflytjendamálum. Leiðtogar innan CSU komu saman til fundar í kvöld til að ræða samkomulag um innflytjendamál sem leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu fyrr í vikunni, en fyrr í dag hafði CDU lýst yfir stuðning við hugmyndir Merkel. Mikið hefur verið deilt um innflytjendamál innan raða CSU að undanförnu þar sem þrýst hefur verið á að þýska stjórnin taki upp harðari stefnu í málaflokknum. Þannig hefur Seehofer talað fyrir því að þýsk yfirvöld verði heimilað að vísa flóttamönnum frá Þýskalandi við landamærin. Merkel hefur hins vegar talað fyrir samevrópskri lausn við vandanum. Þýskir fjölmiðlar hafa í kvöld greint frá því að margir frammámenn innan CSU þrýsti nú á Seehofer að hætta við að hætta. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættium. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Fréttirnar koma í kjölfar funda Seehofer og Angelu Merkel, kanslara og leiðtoga systurflokksins CDU, um helgina en formennirnir hafa deilt um stefnu þýsku stjórnarinnar í innflytjendamálum. Leiðtogar innan CSU komu saman til fundar í kvöld til að ræða samkomulag um innflytjendamál sem leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu fyrr í vikunni, en fyrr í dag hafði CDU lýst yfir stuðning við hugmyndir Merkel. Mikið hefur verið deilt um innflytjendamál innan raða CSU að undanförnu þar sem þrýst hefur verið á að þýska stjórnin taki upp harðari stefnu í málaflokknum. Þannig hefur Seehofer talað fyrir því að þýsk yfirvöld verði heimilað að vísa flóttamönnum frá Þýskalandi við landamærin. Merkel hefur hins vegar talað fyrir samevrópskri lausn við vandanum. Þýskir fjölmiðlar hafa í kvöld greint frá því að margir frammámenn innan CSU þrýsti nú á Seehofer að hætta við að hætta.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45
Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni. 29. júní 2018 05:47