Guardiola: Tímabilið byrjar ekki fyrir alvöru fyrr en eftir landsleikjahléið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 17:45 Pep Guardiola. Vísir/Getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var spurður út í slæma byrjun nágrannanna í Manchester United á blaðamannanfundi í dag. Manchester City hefur náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum en það dugar þó aðeins til að komast upp í fimmta sæti. Fjögur lið hafa unnið alla sína leiki eða Liverpool, Chelsea, Tottenham og Watford."After the international break is the start of the real season." br> .@ManCity manager Pep Guardiola believes the real Premier League season only begins after the international break.https://t.co/G5nvALa5elpic.twitter.com/GKfZudOK1k — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 31, 2018Nágrannarnir í Manchester United eru hins vegar aðeins í þrettánda sætinu og eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð. „Það er nóg af stigum eftir,“ sagði Pep Guardiola aðspurður um byrjun Manchester United liðsins en hélt svo áfram: „Manchester United er frábært fótboltalið, topplið. Við erum enn bara í ágúst og það eru lið fyrir ofan okkur. United er kannski þarna í töflunni núna en það er bara ágúst,“ sagði Guardiola. „Tímabilið byrjar ekki fyrir alvöru fyrr en eftir landsleikjahléið. Þá komum við inn í þennan þriggja daga fasa með endurheimt og meiðslum þar sem mikill tími fer líka í ferðlög og lítill tími er til að undirbúa liðið fyrir leiki. Þá byrjar tímabilið fyrir alvöru,“ sagði Guardiola. Sky Sports segir frá. Manchester City spilar í Meistaradeildinni eða í deildabikarnum í miðri viku en úrvalsdeildarleiki um helgar. Guardiola varði Jose Mourinho á blaðamannafundinum en Portúgalinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni að undanförnu enda hefur Manchester United ekki byrjað verr síðan 1992-93. „Það er hluti af okkar starfi að sitja undir svona gagnrýni. Það hefur gerst hjá mér og því miður er það þannig að við höldum starfinu út á það að ná úrslitum,“ sagði Guardiola. „Það sem er mikilvægt er að þekkja hæfileika og hæfileika knattspyrnustjórans. Ég trúi því að þegar þú ert kominn á þetta stig, í ensku úrvalsdeildinni, þá eru allir stjórar toppstjórar,“ sagði Pep Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var spurður út í slæma byrjun nágrannanna í Manchester United á blaðamannanfundi í dag. Manchester City hefur náð í sjö stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum en það dugar þó aðeins til að komast upp í fimmta sæti. Fjögur lið hafa unnið alla sína leiki eða Liverpool, Chelsea, Tottenham og Watford."After the international break is the start of the real season." br> .@ManCity manager Pep Guardiola believes the real Premier League season only begins after the international break.https://t.co/G5nvALa5elpic.twitter.com/GKfZudOK1k — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 31, 2018Nágrannarnir í Manchester United eru hins vegar aðeins í þrettánda sætinu og eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð. „Það er nóg af stigum eftir,“ sagði Pep Guardiola aðspurður um byrjun Manchester United liðsins en hélt svo áfram: „Manchester United er frábært fótboltalið, topplið. Við erum enn bara í ágúst og það eru lið fyrir ofan okkur. United er kannski þarna í töflunni núna en það er bara ágúst,“ sagði Guardiola. „Tímabilið byrjar ekki fyrir alvöru fyrr en eftir landsleikjahléið. Þá komum við inn í þennan þriggja daga fasa með endurheimt og meiðslum þar sem mikill tími fer líka í ferðlög og lítill tími er til að undirbúa liðið fyrir leiki. Þá byrjar tímabilið fyrir alvöru,“ sagði Guardiola. Sky Sports segir frá. Manchester City spilar í Meistaradeildinni eða í deildabikarnum í miðri viku en úrvalsdeildarleiki um helgar. Guardiola varði Jose Mourinho á blaðamannafundinum en Portúgalinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni að undanförnu enda hefur Manchester United ekki byrjað verr síðan 1992-93. „Það er hluti af okkar starfi að sitja undir svona gagnrýni. Það hefur gerst hjá mér og því miður er það þannig að við höldum starfinu út á það að ná úrslitum,“ sagði Guardiola. „Það sem er mikilvægt er að þekkja hæfileika og hæfileika knattspyrnustjórans. Ég trúi því að þegar þú ert kominn á þetta stig, í ensku úrvalsdeildinni, þá eru allir stjórar toppstjórar,“ sagði Pep Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira