Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Kjartan Kjartansson skrifar 11. maí 2018 16:46 Kanye West (t.h.) hefur tekið sér stöðu með Trump forseta undanfarið. Blökkumenn í Bandaríkjunum eru hins vegar almennt mun líklegri til að kjósa demókrata en repúblikana. Vísir/AFP Röð sérstakra ummæla frá bandaríska rapparanum Kanye West hefur leitt til þess að hann nýtur meiri vinsælda á meðal repúblikana en blökkumanna í Bandaríkjunum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN-fréttastöðvarinnar telur meirihluti Bandaríkjamanna að West sé fyrst og fremst á höttunum eftir athygli. West jós lofi á Donald Trump Bandaríkjaforseta í tístum á dögunum og fylgdi þeim eftir með því að gefa í skyn að blökkumenn hefðu mögulega valið sér það hlutskipti að vera hnepptir í þrældóm fyrr á öldum. Aðeins 39% svarenda sem höfðu heyrt ummæli rapparans töldu að hann tryði því sem hann sagði sjálfur. Meirihlutinn taldi aftur á móti að hann væri aðeins að sækjast eftir athygli. Alls sögðust 23% svarenda vera ánægð með West en 53% óánægð. Af þeim sem styðja Trump höfðu 40% jákvætt álit á rapparanum en 34% neikvætt. Á meðal andstæðinga forsetans voru aðeins 9% ánægð með West en 70% óánægð. Sérstaka athygli vekur að vinsældir West á meðal blökkumanna eru minni en á meðal repúblikana. Aðeins 15% blökkumanna sem svöruðu könnuninni sögðust ánægðir með Kanye West en 35% repúblikana. Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Röð sérstakra ummæla frá bandaríska rapparanum Kanye West hefur leitt til þess að hann nýtur meiri vinsælda á meðal repúblikana en blökkumanna í Bandaríkjunum. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN-fréttastöðvarinnar telur meirihluti Bandaríkjamanna að West sé fyrst og fremst á höttunum eftir athygli. West jós lofi á Donald Trump Bandaríkjaforseta í tístum á dögunum og fylgdi þeim eftir með því að gefa í skyn að blökkumenn hefðu mögulega valið sér það hlutskipti að vera hnepptir í þrældóm fyrr á öldum. Aðeins 39% svarenda sem höfðu heyrt ummæli rapparans töldu að hann tryði því sem hann sagði sjálfur. Meirihlutinn taldi aftur á móti að hann væri aðeins að sækjast eftir athygli. Alls sögðust 23% svarenda vera ánægð með West en 53% óánægð. Af þeim sem styðja Trump höfðu 40% jákvætt álit á rapparanum en 34% neikvætt. Á meðal andstæðinga forsetans voru aðeins 9% ánægð með West en 70% óánægð. Sérstaka athygli vekur að vinsældir West á meðal blökkumanna eru minni en á meðal repúblikana. Aðeins 15% blökkumanna sem svöruðu könnuninni sögðust ánægðir með Kanye West en 35% repúblikana.
Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13