Trump vill hersýningu eins og Frakkar Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 06:42 Emmanuel Macron Frakklandsforseti bauð Bandaríkjaforsetanum Donald Trump til Frakklands í fyrra til að minnast þess að 100 ár væru liðin frá því að Bandaríkin tóku formlega þátt í fyrra stríði. Vísir/Getty Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins, Washington. Talsmaður Hvíta hússins staðfestir frétt Washington Post þessa efnis að Trump hafi í samtali við yfirmenn hersins farið fram á sýninguna fyrir um tveimur vikum síðan. Fregnir herma að hann hafi heillast svo af hersýningu Frakka á Bastilludeginum í fyrra, þegar Trump sótti Frakkland heim, að hann hafi dreymt um sambærilega bandaríska hersýningu allar götur síðan. Ekki er þó hefð fyrir því að Bandaríkjaher standi fyrir slíkum sýningum að tilefnislausu. Þær hafa hingað til aðeins farið fram þegar herinn fagnar stríðslokum, með sigur í farteskinu.Einræði eða sóun Demókratar á Bandaríkjaþingi líkja fyrirmælum forsetans við eitthvað sem tíðkast gæti í einræðisræðisríkjum. Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins, flokks forsetans, eru heldur ekki hrifnir og segja að um peningaeyðslu sé að ræða. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó í gær að Trump vildi aðeins sýna þakklæti og aðdáun sína á starfsmönnum hersins í verki. Varnarmálaráðuneytið vinnur nú að skipulagningu hátíðarinnar en mönnum greinir á um hversu langt sú vinna er komin. Ekki liggur heldur fyrir hvenær sýningin er fyrirhuguð. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins, Washington. Talsmaður Hvíta hússins staðfestir frétt Washington Post þessa efnis að Trump hafi í samtali við yfirmenn hersins farið fram á sýninguna fyrir um tveimur vikum síðan. Fregnir herma að hann hafi heillast svo af hersýningu Frakka á Bastilludeginum í fyrra, þegar Trump sótti Frakkland heim, að hann hafi dreymt um sambærilega bandaríska hersýningu allar götur síðan. Ekki er þó hefð fyrir því að Bandaríkjaher standi fyrir slíkum sýningum að tilefnislausu. Þær hafa hingað til aðeins farið fram þegar herinn fagnar stríðslokum, með sigur í farteskinu.Einræði eða sóun Demókratar á Bandaríkjaþingi líkja fyrirmælum forsetans við eitthvað sem tíðkast gæti í einræðisræðisríkjum. Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins, flokks forsetans, eru heldur ekki hrifnir og segja að um peningaeyðslu sé að ræða. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó í gær að Trump vildi aðeins sýna þakklæti og aðdáun sína á starfsmönnum hersins í verki. Varnarmálaráðuneytið vinnur nú að skipulagningu hátíðarinnar en mönnum greinir á um hversu langt sú vinna er komin. Ekki liggur heldur fyrir hvenær sýningin er fyrirhuguð.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00
Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30
Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15