Hvassviðri, snjókoma og „almenn leiðindi“ í kortunum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. febrúar 2018 21:54 Vetrarveðrið ætlar að staldra við á suðvesturhorninu. Vísir/Hanna Búast má við áframhaldandi éljagangi sunnan- og vestantil á landinu næstu daga. Áfram verður bjart norðaustantil. „Það er svona ósköp svipað veður í kortunum. Heldur hægari vindur á morgun en það er sama bara. Él sunnan og vestanlands og suðvestanátt. Nokkuð bjart norðaustantil. Það er í rauninni voða litlar breytingar,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Á föstudaginn þá er vaxandi austanátt og á föstudagskvöldið má búast við hvassviðri og jafnvel stormi allra syðst á landinu og snjókomu með því.“ Birta Líf segir að létti til á vestanverðu landinu um tíma á föstudagskvöld. „Svo er helgin bara frekar leiðinleg. Það er bara hvass vindur víða og snjókoma. Það er lægð ða koma sem skiptir svo miklu máli hvar hún dettur inn en almennt séð er útlit fyrir hvassviðri all víða. Hvassan vind, og snjókomu og almenn leiðindi.“Veðurhorfur á landinu Suðvestan 10-18 með éljum, en léttskýjað á NA- og A-landi. Heldur hægari á morgun, en hvessir svo aftur vestast á landinu annað kvöld. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum NA-lands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðvestan 8-15 m/s, en norðaustanátt á Vestfjörðum í fyrstu. Snjókoma eða él S- og V-lands, en annars þurrt. Frost 0 til 8 stig. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið með ofankomu og hlýnandi veðri.Á laugardag:Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm fyrir norðan, en hvassa vestanátt S-til. Víða snjókoma, en jafnvel slydda A-ast. Dregur úr frosti.Á sunnudag:Stíf norðlæg átt með snjókomu V-til, en hægari suðlæg átt og úrkomulítið A-lands. Fer aftur kólnandi.Á mánudag:Suðvestlæg átt með éljum, en bjart NA-til. Kalt í veðri.Á þriðjudag:Breytilegar áttir og snjókoma með köflum S- og A-lands, en bjart annars staðar. Frost um allt land.Á miðvikudag:Útlit fyrir stífa austlæga átt og rigningu eða slyddu um landið A-vert með hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Búast má við áframhaldandi éljagangi sunnan- og vestantil á landinu næstu daga. Áfram verður bjart norðaustantil. „Það er svona ósköp svipað veður í kortunum. Heldur hægari vindur á morgun en það er sama bara. Él sunnan og vestanlands og suðvestanátt. Nokkuð bjart norðaustantil. Það er í rauninni voða litlar breytingar,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Á föstudaginn þá er vaxandi austanátt og á föstudagskvöldið má búast við hvassviðri og jafnvel stormi allra syðst á landinu og snjókomu með því.“ Birta Líf segir að létti til á vestanverðu landinu um tíma á föstudagskvöld. „Svo er helgin bara frekar leiðinleg. Það er bara hvass vindur víða og snjókoma. Það er lægð ða koma sem skiptir svo miklu máli hvar hún dettur inn en almennt séð er útlit fyrir hvassviðri all víða. Hvassan vind, og snjókomu og almenn leiðindi.“Veðurhorfur á landinu Suðvestan 10-18 með éljum, en léttskýjað á NA- og A-landi. Heldur hægari á morgun, en hvessir svo aftur vestast á landinu annað kvöld. Frost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum NA-lands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðvestan 8-15 m/s, en norðaustanátt á Vestfjörðum í fyrstu. Snjókoma eða él S- og V-lands, en annars þurrt. Frost 0 til 8 stig. Vaxandi austanátt syðst um kvöldið með ofankomu og hlýnandi veðri.Á laugardag:Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm fyrir norðan, en hvassa vestanátt S-til. Víða snjókoma, en jafnvel slydda A-ast. Dregur úr frosti.Á sunnudag:Stíf norðlæg átt með snjókomu V-til, en hægari suðlæg átt og úrkomulítið A-lands. Fer aftur kólnandi.Á mánudag:Suðvestlæg átt með éljum, en bjart NA-til. Kalt í veðri.Á þriðjudag:Breytilegar áttir og snjókoma með köflum S- og A-lands, en bjart annars staðar. Frost um allt land.Á miðvikudag:Útlit fyrir stífa austlæga átt og rigningu eða slyddu um landið A-vert með hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira