Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2018 12:41 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Andrew Harnik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. Til þess þarf að samþykkja fjárlög og Trump vill ekki skrifa undir slík lög án þess að fá peninga til að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Demókratar, og margir þingmenn Repúblikanaflokksins, vilja það hins vegar ekki. Verði ný lög ekki samþykkt fyrir 21. desember verður hluta stofnanna ríkisins lokað. Það hefði átt að gerast í byrjun mánaðarins en þingmenn komust að samkomulagi um að tryggja stofnunum þessum fjármagn tímabundið. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar þingflokka Demókrataflokksins, sendur frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þau sögðu Repúblikana enn stjórna báðum deildum þingsins og Hvíta hússins. Þeir vissu vel að þrátt fyrir það væri ekki meirihluti fyrir byggingu veggjarins á þinginu og því ætti málið ekki að koma í veg fyrir samstarf flokkanna.AP fréttaveitan segir leiðtoga Repúblikanaflokksins hafa sagt opinberlega að Trump sjálfur þyrfti að semja við Demókrata og viðurkenna þeir því að þeir geti ekki komið fjárlögum í gegnum þingið á atkvæðum eigin þingmanna.Trump mun því funda með leiðtogum Demókrataflokksins á næstu dögum vegna stöðunnar. Forsetinn hefur farið mikinn á Twitter í dag og sagt að þau muni komast að samkomulagi og að veggurinn verði byggður. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Þingnefnd stefnir búi Epsteins Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. Til þess þarf að samþykkja fjárlög og Trump vill ekki skrifa undir slík lög án þess að fá peninga til að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Demókratar, og margir þingmenn Repúblikanaflokksins, vilja það hins vegar ekki. Verði ný lög ekki samþykkt fyrir 21. desember verður hluta stofnanna ríkisins lokað. Það hefði átt að gerast í byrjun mánaðarins en þingmenn komust að samkomulagi um að tryggja stofnunum þessum fjármagn tímabundið. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar þingflokka Demókrataflokksins, sendur frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þau sögðu Repúblikana enn stjórna báðum deildum þingsins og Hvíta hússins. Þeir vissu vel að þrátt fyrir það væri ekki meirihluti fyrir byggingu veggjarins á þinginu og því ætti málið ekki að koma í veg fyrir samstarf flokkanna.AP fréttaveitan segir leiðtoga Repúblikanaflokksins hafa sagt opinberlega að Trump sjálfur þyrfti að semja við Demókrata og viðurkenna þeir því að þeir geti ekki komið fjárlögum í gegnum þingið á atkvæðum eigin þingmanna.Trump mun því funda með leiðtogum Demókrataflokksins á næstu dögum vegna stöðunnar. Forsetinn hefur farið mikinn á Twitter í dag og sagt að þau muni komast að samkomulagi og að veggurinn verði byggður.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Þingnefnd stefnir búi Epsteins Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Sjá meira