Baltasar Kormákur vonar að einkasýningin skili sama árangri og síðast Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júní 2018 14:45 Baltasar Kormákur vonast eftir íslenskum sigri í kvöld, nema hvað. Vísir Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sjá meira
Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sjá meira
Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24