Baltasar Kormákur vonar að einkasýningin skili sama árangri og síðast Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júní 2018 14:45 Baltasar Kormákur vonast eftir íslenskum sigri í kvöld, nema hvað. Vísir Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Baltasar Kormákur segir að strákarnir í íslenska karlalandsliðinu geti sótt innblástur til Tami Oldham, aðalpersónu nýjustu stórmyndar leikstjórans, nú þegar þeir standa frammi fyrir erfiðum leik gegn Króatíu þar sem ræðst hvort að liðið fer áfram í 16-liða úrslit eða ekki. „Þeir þurfa á innblástri að halda,“ segir Baltasar Kormákur í viðtali við Hollywood Reporter en strákarnir í landsliðinu fóru í gær í lítinn bíósal í Rostov við Don þar sem þeir fengu einkasýningu á mynd Baltasars, Adrift. Í myndinni er sagt frá baráttu Oldham við náttúruöflin þegar hún sigldi þvert yfir Kyrrahafið árið 1983 ásamt unnusta hennar. Lentu þau í miklum hremmingum vegna fellibylsins Raymond og þykir ótrúlegt að þau hafi komist lífs af. „Ég sagði við þá ef þið haldið að þið séuð í þröngri stöðu, lítið þið bara á þessa konu,“ segir Baltasar í viðtalinu. Ísland þarf að sigra Króatíu og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu sem fram fer á sama tíma til þess að komast í 16-liða úrslitin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem landsliðið fær einkasýningu á mynd úr smiðju Baltasars en árið 2015 fengu þeir að horfa á Everest í aðdraganda leiks Hollands og Íslands í undankeppni fyrir EM 2016. Sá leikur endaði vel enda fór Ísland með sigur af hólmi og vonast Baltasar til þess að landsliðið endurtaki leikinn í þetta skiptið. „Vonandi gerist það aftur,“ segir Baltasar. „Ég tek þá heiðurinn fyrir sigurinn ef þeir vinna, en ég tek tapið ekki á mig.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 „Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Adrift þriðja vinsælasta kvikmyndin Adrift, nýjasta stórmynd Baltasars Kormáks, var þriðja aðsóknarmesta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. 4. júní 2018 07:45
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28. maí 2018 16:24