Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 10:30 Rooney og Shaw á æfingu með Manchester United Vísir/Getty Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Hann hefur stundum verið gagnrýndur fyrir líkamsbyggingu sína en svaraði þeim gagnrýnisröddum. Shaw er staddur í Bandaríkjunum í æfingaferð með liði United. Þar hitti hann á blaðamenn og kom upp umræða um form hans. „Maður verður bara að taka þessari gagnrýni, þú færð hana alltaf hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð, en hún á að gera mann sterkari. Ég hef verið nokkuð óheppinn og bæði átt hæðir og lægðir undir mismunandi stjórum en ég hef aldrei verið í lélegu formi,“ sagði Shaw. Englendingurinn fór til Dubai og æfði áður en lið United kom saman á undirbúningstímabilinu. Shaw hefur byrjað alla þrjá vináttuleiki United í Bandaríkjunum til þessa. Hann er á síðasta ári samnings síns hjá United. Á sama tíma fyrir fjórum árum, árið 2014 í æfingaferð í Bandaríkjunum, sagði þáverandi stjóri United, Louis van Gaal, að Shaw væri of þungur og síðan þá hefur sú gagnrýni alltaf verið viðloðandi. „Fólk má segja að ég sé feitur en ég þekki líkamann minn. Ég lít út fyrir að vera stór því ég er stórvaxinn, ég er með líkamsbyggingu eins og Wayne Rooney.“ „Ég vil vinna mér inn nýjan samning. Ég ætla að berjast fyrir sæti mínu í liðinu á þessu tímabili,“ sagði Luke Shaw. Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Hann hefur stundum verið gagnrýndur fyrir líkamsbyggingu sína en svaraði þeim gagnrýnisröddum. Shaw er staddur í Bandaríkjunum í æfingaferð með liði United. Þar hitti hann á blaðamenn og kom upp umræða um form hans. „Maður verður bara að taka þessari gagnrýni, þú færð hana alltaf hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð, en hún á að gera mann sterkari. Ég hef verið nokkuð óheppinn og bæði átt hæðir og lægðir undir mismunandi stjórum en ég hef aldrei verið í lélegu formi,“ sagði Shaw. Englendingurinn fór til Dubai og æfði áður en lið United kom saman á undirbúningstímabilinu. Shaw hefur byrjað alla þrjá vináttuleiki United í Bandaríkjunum til þessa. Hann er á síðasta ári samnings síns hjá United. Á sama tíma fyrir fjórum árum, árið 2014 í æfingaferð í Bandaríkjunum, sagði þáverandi stjóri United, Louis van Gaal, að Shaw væri of þungur og síðan þá hefur sú gagnrýni alltaf verið viðloðandi. „Fólk má segja að ég sé feitur en ég þekki líkamann minn. Ég lít út fyrir að vera stór því ég er stórvaxinn, ég er með líkamsbyggingu eins og Wayne Rooney.“ „Ég vil vinna mér inn nýjan samning. Ég ætla að berjast fyrir sæti mínu í liðinu á þessu tímabili,“ sagði Luke Shaw.
Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30
Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00
Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00