Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 10:30 Rooney og Shaw á æfingu með Manchester United Vísir/Getty Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Hann hefur stundum verið gagnrýndur fyrir líkamsbyggingu sína en svaraði þeim gagnrýnisröddum. Shaw er staddur í Bandaríkjunum í æfingaferð með liði United. Þar hitti hann á blaðamenn og kom upp umræða um form hans. „Maður verður bara að taka þessari gagnrýni, þú færð hana alltaf hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð, en hún á að gera mann sterkari. Ég hef verið nokkuð óheppinn og bæði átt hæðir og lægðir undir mismunandi stjórum en ég hef aldrei verið í lélegu formi,“ sagði Shaw. Englendingurinn fór til Dubai og æfði áður en lið United kom saman á undirbúningstímabilinu. Shaw hefur byrjað alla þrjá vináttuleiki United í Bandaríkjunum til þessa. Hann er á síðasta ári samnings síns hjá United. Á sama tíma fyrir fjórum árum, árið 2014 í æfingaferð í Bandaríkjunum, sagði þáverandi stjóri United, Louis van Gaal, að Shaw væri of þungur og síðan þá hefur sú gagnrýni alltaf verið viðloðandi. „Fólk má segja að ég sé feitur en ég þekki líkamann minn. Ég lít út fyrir að vera stór því ég er stórvaxinn, ég er með líkamsbyggingu eins og Wayne Rooney.“ „Ég vil vinna mér inn nýjan samning. Ég ætla að berjast fyrir sæti mínu í liðinu á þessu tímabili,“ sagði Luke Shaw. Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Hann hefur stundum verið gagnrýndur fyrir líkamsbyggingu sína en svaraði þeim gagnrýnisröddum. Shaw er staddur í Bandaríkjunum í æfingaferð með liði United. Þar hitti hann á blaðamenn og kom upp umræða um form hans. „Maður verður bara að taka þessari gagnrýni, þú færð hana alltaf hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð, en hún á að gera mann sterkari. Ég hef verið nokkuð óheppinn og bæði átt hæðir og lægðir undir mismunandi stjórum en ég hef aldrei verið í lélegu formi,“ sagði Shaw. Englendingurinn fór til Dubai og æfði áður en lið United kom saman á undirbúningstímabilinu. Shaw hefur byrjað alla þrjá vináttuleiki United í Bandaríkjunum til þessa. Hann er á síðasta ári samnings síns hjá United. Á sama tíma fyrir fjórum árum, árið 2014 í æfingaferð í Bandaríkjunum, sagði þáverandi stjóri United, Louis van Gaal, að Shaw væri of þungur og síðan þá hefur sú gagnrýni alltaf verið viðloðandi. „Fólk má segja að ég sé feitur en ég þekki líkamann minn. Ég lít út fyrir að vera stór því ég er stórvaxinn, ég er með líkamsbyggingu eins og Wayne Rooney.“ „Ég vil vinna mér inn nýjan samning. Ég ætla að berjast fyrir sæti mínu í liðinu á þessu tímabili,“ sagði Luke Shaw.
Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30
Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00
Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00