Spillingarrannsókn á fyrrverandi forseta Suður-Afríku hafin Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2018 15:56 Rannsakendurnir hafa ekki heimild til að gefa út ákærur. Hins vegar verður hægt að nýta það sem þeir verða vísari í dómsmálum. Vísir/EPA Opinber rannsókn á meintri spillingu Jacobs Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, hófst í dag. Ásakanir um fjármálaspillingu urðu til þess að Zuma hrökklaðist úr embætti í febrúar. Á meðal ásakananna er að Zuma hafi leyft Gupta-fjölskyldunni, einni auðugustu fjölskyldu landsins, að kaupa sér áhrif á ríkisstjórn hans. Hún hafi meðal annars fengið að tilnefna ráðherra í ríkisstjórn hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Því hafa bæði Zuma og Gupta-fjölskyldan hafnað alfarið. Rannsóknin nú byggir á skýrslu sem saksóknari tók saman í desember. Hann fann vísbendingar um spillingu æðstu embættismanna ríkisstjórnarinnar. Auk mögulegrar spillingar í tengslum við val á ráðherrum beinist rannsóknin meðal annars að því hvort að Zuma og aðrir opinberir embættismenn hafi hagnast á opinberum útboðum. Búist er við því að rannsóknin gæti tekið allt að tvö ár. Tengdar fréttir Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30 Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00 Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
Opinber rannsókn á meintri spillingu Jacobs Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, hófst í dag. Ásakanir um fjármálaspillingu urðu til þess að Zuma hrökklaðist úr embætti í febrúar. Á meðal ásakananna er að Zuma hafi leyft Gupta-fjölskyldunni, einni auðugustu fjölskyldu landsins, að kaupa sér áhrif á ríkisstjórn hans. Hún hafi meðal annars fengið að tilnefna ráðherra í ríkisstjórn hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Því hafa bæði Zuma og Gupta-fjölskyldan hafnað alfarið. Rannsóknin nú byggir á skýrslu sem saksóknari tók saman í desember. Hann fann vísbendingar um spillingu æðstu embættismanna ríkisstjórnarinnar. Auk mögulegrar spillingar í tengslum við val á ráðherrum beinist rannsóknin meðal annars að því hvort að Zuma og aðrir opinberir embættismenn hafi hagnast á opinberum útboðum. Búist er við því að rannsóknin gæti tekið allt að tvö ár.
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30 Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00 Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Sjá meira
Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30
Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00
Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49