Spillingarrannsókn á fyrrverandi forseta Suður-Afríku hafin Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2018 15:56 Rannsakendurnir hafa ekki heimild til að gefa út ákærur. Hins vegar verður hægt að nýta það sem þeir verða vísari í dómsmálum. Vísir/EPA Opinber rannsókn á meintri spillingu Jacobs Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, hófst í dag. Ásakanir um fjármálaspillingu urðu til þess að Zuma hrökklaðist úr embætti í febrúar. Á meðal ásakananna er að Zuma hafi leyft Gupta-fjölskyldunni, einni auðugustu fjölskyldu landsins, að kaupa sér áhrif á ríkisstjórn hans. Hún hafi meðal annars fengið að tilnefna ráðherra í ríkisstjórn hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Því hafa bæði Zuma og Gupta-fjölskyldan hafnað alfarið. Rannsóknin nú byggir á skýrslu sem saksóknari tók saman í desember. Hann fann vísbendingar um spillingu æðstu embættismanna ríkisstjórnarinnar. Auk mögulegrar spillingar í tengslum við val á ráðherrum beinist rannsóknin meðal annars að því hvort að Zuma og aðrir opinberir embættismenn hafi hagnast á opinberum útboðum. Búist er við því að rannsóknin gæti tekið allt að tvö ár. Tengdar fréttir Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30 Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00 Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Opinber rannsókn á meintri spillingu Jacobs Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, hófst í dag. Ásakanir um fjármálaspillingu urðu til þess að Zuma hrökklaðist úr embætti í febrúar. Á meðal ásakananna er að Zuma hafi leyft Gupta-fjölskyldunni, einni auðugustu fjölskyldu landsins, að kaupa sér áhrif á ríkisstjórn hans. Hún hafi meðal annars fengið að tilnefna ráðherra í ríkisstjórn hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Því hafa bæði Zuma og Gupta-fjölskyldan hafnað alfarið. Rannsóknin nú byggir á skýrslu sem saksóknari tók saman í desember. Hann fann vísbendingar um spillingu æðstu embættismanna ríkisstjórnarinnar. Auk mögulegrar spillingar í tengslum við val á ráðherrum beinist rannsóknin meðal annars að því hvort að Zuma og aðrir opinberir embættismenn hafi hagnast á opinberum útboðum. Búist er við því að rannsóknin gæti tekið allt að tvö ár.
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30 Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00 Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30
Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00
Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49