Wilshere yfirgefur Arsenal Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 11:45 Wilshere þakkar fyrir sig vísir/getty Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. Wilshere á nærri 200 leiki fyrir Arsenal og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir liðið árið 2008. Hann var með samning á borðinu sem hann ætlaði að skrifa undir en hætti við það eftir fund með nýjum knattspyrnustjóra Unai Emery. „Ég átti lítinn möguleika á öðru en að taka þessa ákvörðun með tilliti til fótboltans,“ sagði hinn 26 ára Wilshere á Instagram. „Ég vildi vera hér áfram og ætlaði að skrifa undir samning sem fól í sér launalækkun til að sýna fram á skuldbindingu mína við félagið.“ „Eftir fund minn með nýja knattspyrnustjóranum þá varð mér hins vegar ljóst að þó samningurinn stæði enn til boða þá myndi ég ekki fá að spila mikið ef ég væri hér áfram. Ég vona að allir geti skilið það að ég þarf að spila fótbolta í hverri viku á þessum stað á mínum ferli.“ Wilshere hefur átt í erfiðleikum með meiðsli á ferlinum og var tímabilið 2016-17 á láni hjá Bournemouth. Hann mætti aftur á Emirates á síðasta tímabili og kom við sögu í 38 leikjum Arsenal. Hann komst þrátt fyrir það ekki í 23 manna lokahóp Englands á HM. Thanks for the memories A post shared by Jack Wilshere (@jackwilshere) on Jun 19, 2018 at 1:16pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. 18. maí 2018 08:00 Hart og Wilshere ekki á HM Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla. 16. maí 2018 06:00 Wilshere vill vera áfram hjá Arsenal Jack Wilshere vonast eftir því að ná samkomulagi við Arsenal um framlengingu á samningi sínum við félagið. 1. maí 2018 22:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. Wilshere á nærri 200 leiki fyrir Arsenal og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir liðið árið 2008. Hann var með samning á borðinu sem hann ætlaði að skrifa undir en hætti við það eftir fund með nýjum knattspyrnustjóra Unai Emery. „Ég átti lítinn möguleika á öðru en að taka þessa ákvörðun með tilliti til fótboltans,“ sagði hinn 26 ára Wilshere á Instagram. „Ég vildi vera hér áfram og ætlaði að skrifa undir samning sem fól í sér launalækkun til að sýna fram á skuldbindingu mína við félagið.“ „Eftir fund minn með nýja knattspyrnustjóranum þá varð mér hins vegar ljóst að þó samningurinn stæði enn til boða þá myndi ég ekki fá að spila mikið ef ég væri hér áfram. Ég vona að allir geti skilið það að ég þarf að spila fótbolta í hverri viku á þessum stað á mínum ferli.“ Wilshere hefur átt í erfiðleikum með meiðsli á ferlinum og var tímabilið 2016-17 á láni hjá Bournemouth. Hann mætti aftur á Emirates á síðasta tímabili og kom við sögu í 38 leikjum Arsenal. Hann komst þrátt fyrir það ekki í 23 manna lokahóp Englands á HM. Thanks for the memories A post shared by Jack Wilshere (@jackwilshere) on Jun 19, 2018 at 1:16pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. 18. maí 2018 08:00 Hart og Wilshere ekki á HM Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla. 16. maí 2018 06:00 Wilshere vill vera áfram hjá Arsenal Jack Wilshere vonast eftir því að ná samkomulagi við Arsenal um framlengingu á samningi sínum við félagið. 1. maí 2018 22:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Wilshere: Ég hefði átt að fara til Rússlands Það hafa verið erfiðir dagar hjá mörgum knattspyrnumönnum upp á síðkastið enda verið að velja lokahópana fyrir HM. Englendingurinn Jack Wilshere fer ekki með til Rússlands og er svekktur. 18. maí 2018 08:00
Hart og Wilshere ekki á HM Joe Hart og Jack Wilshere verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins á HM í sumar en hann ku hafa fengið þessar fréttir fyrr í vikunni. Þetta herma heimildir enskra miðla. 16. maí 2018 06:00
Wilshere vill vera áfram hjá Arsenal Jack Wilshere vonast eftir því að ná samkomulagi við Arsenal um framlengingu á samningi sínum við félagið. 1. maí 2018 22:45