Von á samfelldri rigningu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 08:33 Lægðinni sem kemur upp að landinu í kvöld fylgir úrkoma og því vissara að hafa regnhlífina við höndina ef maður ætlar eitthvað á ferðina. vísir/hanna Búast má við því að það byrji að rigna nokkuð samfellt sunnan- og vestanlands í kvöld þegar skil frá lægð sem er nú um 500 kílómetra vestur af Reykjanesi verða komin upp að landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en þar segir að lægðin sé nú á hægri leið austur og vegna hennar þykkni meira upp um sunnan- og vestanvert landið með deginum. Því megi búast við dálítilli rigningu eða súld síðdegis með sjávarsíðunni en annars verður skýjað og þurrt. Þá verður þurrt og bjart norðan og austan til í dag en loftið er nokkuð óstöðugt og er því von á stöku síðdegisskúrum á Austurlandi sem og á norðanverðum Austfjörðum. „Í kvöld verða samskilin frá lægðinni komin að landinu og byrjar þá að rigna nokkuð samfellt sunnan- og vestanlands en hann hangir þurr norðaustantil. Styttir upp á morgun með deginum þegar að lægðin er fer framhjá landinu, en aftur er útlit fyrir síðdeigsskúrum norðaustantil á morgun. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi í dag en á Suðurlandi á morgun,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Nánar um veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Suðlægátt, 3-8 m/s og þykknar upp um vestanvert landið með deginum. Yfirleitt þurrt fram á kvöld en dálítil súld með suðvesturströndinni og skúrir norðaustantil. Suðaustan 5-10 í kvöld og rigning sunnan- og vestanlands en léttskýjað um landið austanvert.Hæg norðlæg á morgun og styttir upp og rofar til sunnan- og vestanlands en skyjað með köflum norðaustantil og stöku skúrir þar síðdegis. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi í dag en á Suðurlandi á morgun.Á fimmtudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og lítilsháttar rigning um landið sunnan- og vestanvert en þar rofar til með deignum. Skyjað með köflum norðaustanlands en stöku skúrir þar síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Suðvestan 5-13 og rigning, en þurrt um landið austanvert fram eftir degi. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Hæg vestlæg átt en strekkingur með Suðurströndinni. Skýjað og dálítil rigning eða skúrir, en þurrt suðaustantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast Suðaustanlands.Á sunnudag:Vestlæg átt, 3-10 en norðlægari norðanlands. Víða dálítil væta en þurrt suðaustantil. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Búast má við því að það byrji að rigna nokkuð samfellt sunnan- og vestanlands í kvöld þegar skil frá lægð sem er nú um 500 kílómetra vestur af Reykjanesi verða komin upp að landinu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en þar segir að lægðin sé nú á hægri leið austur og vegna hennar þykkni meira upp um sunnan- og vestanvert landið með deginum. Því megi búast við dálítilli rigningu eða súld síðdegis með sjávarsíðunni en annars verður skýjað og þurrt. Þá verður þurrt og bjart norðan og austan til í dag en loftið er nokkuð óstöðugt og er því von á stöku síðdegisskúrum á Austurlandi sem og á norðanverðum Austfjörðum. „Í kvöld verða samskilin frá lægðinni komin að landinu og byrjar þá að rigna nokkuð samfellt sunnan- og vestanlands en hann hangir þurr norðaustantil. Styttir upp á morgun með deginum þegar að lægðin er fer framhjá landinu, en aftur er útlit fyrir síðdeigsskúrum norðaustantil á morgun. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi í dag en á Suðurlandi á morgun,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Nánar um veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga:Suðlægátt, 3-8 m/s og þykknar upp um vestanvert landið með deginum. Yfirleitt þurrt fram á kvöld en dálítil súld með suðvesturströndinni og skúrir norðaustantil. Suðaustan 5-10 í kvöld og rigning sunnan- og vestanlands en léttskýjað um landið austanvert.Hæg norðlæg á morgun og styttir upp og rofar til sunnan- og vestanlands en skyjað með köflum norðaustantil og stöku skúrir þar síðdegis. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi í dag en á Suðurlandi á morgun.Á fimmtudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og lítilsháttar rigning um landið sunnan- og vestanvert en þar rofar til með deignum. Skyjað með köflum norðaustanlands en stöku skúrir þar síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Suðvestan 5-13 og rigning, en þurrt um landið austanvert fram eftir degi. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Hæg vestlæg átt en strekkingur með Suðurströndinni. Skýjað og dálítil rigning eða skúrir, en þurrt suðaustantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast Suðaustanlands.Á sunnudag:Vestlæg átt, 3-10 en norðlægari norðanlands. Víða dálítil væta en þurrt suðaustantil. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira