Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2018 21:01 Óli Jó ræðir við dómara. vísir/vilhelm Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. Staðan var markalaus í hálfleik en fjörið var í síðari hálfleik þar sem dómari leiksins, Stefan Apostolov, hjálpaði Rosenborg áfram með að dæma handa þeim tvö víti. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var ósáttur við dómara leiksins og sýndi meðal annars peningamerki upp í stúku eftir annað mark Valsmanna. „Var ég með það? Ég tók nú ekki eftir því. En það er oft þannig í fótbolta að stærri liðunum er hjálpað og mér fannst það vera þannig í þessu tilfelli. Að hann hafi nánast dæmt okkur út úr þessari keppni,” sagði Óli í samtali við Fótbolta.net í leikslok í Þrándheimi. „Í stöðunni 2-1 dæmdi hann okkur út úr þessari keppni á síðustu mínútunni. Það er fúlt en við lærum af þessu og komum sterkir til baka." Ólafur hélt áfram í spjalli sínu við Elvar Geir í Þrándheimi og var ekki sáttur með dómarann. „Við erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta. Mér skilst að þessi dómari hafi ekki dæmt fótboltaleik í marga mánuði því deildin þar er ekki í gangi.” Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 Matthías á bekknum gegn Val Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. júlí 2018 14:30 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Sjá meira
Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. Staðan var markalaus í hálfleik en fjörið var í síðari hálfleik þar sem dómari leiksins, Stefan Apostolov, hjálpaði Rosenborg áfram með að dæma handa þeim tvö víti. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var ósáttur við dómara leiksins og sýndi meðal annars peningamerki upp í stúku eftir annað mark Valsmanna. „Var ég með það? Ég tók nú ekki eftir því. En það er oft þannig í fótbolta að stærri liðunum er hjálpað og mér fannst það vera þannig í þessu tilfelli. Að hann hafi nánast dæmt okkur út úr þessari keppni,” sagði Óli í samtali við Fótbolta.net í leikslok í Þrándheimi. „Í stöðunni 2-1 dæmdi hann okkur út úr þessari keppni á síðustu mínútunni. Það er fúlt en við lærum af þessu og komum sterkir til baka." Ólafur hélt áfram í spjalli sínu við Elvar Geir í Þrándheimi og var ekki sáttur með dómarann. „Við erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta. Mér skilst að þessi dómari hafi ekki dæmt fótboltaleik í marga mánuði því deildin þar er ekki í gangi.”
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 Matthías á bekknum gegn Val Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. júlí 2018 14:30 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Sjá meira
Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45
Matthías á bekknum gegn Val Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. júlí 2018 14:30
„Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13