Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 15:00 Guðmundur Hreiðarsson kann að meta góða lögn. Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52
Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30
Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45
Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00