Louis Van Gaal um leikmenn United: „Neituðu að lesa tölvupóstana mína“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 10:15 Louis Van Gaal var knattspyrnustjóri Manchester United frá 2014-2016. Vísir/Getty Louis Van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gagnrýnt fyrrum leikmenn sína á Old Trafford en hann sakar þá meðal annars um ófagmennsku. Van Gaal stýrði United-liðinu í tvö tímabil en var síðan rekinn frá félaginu aðeins tveimur dögum eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni eða í maí 2016.Louis van Gaal has blasted Manchester United players' lack of professionalism during his time with the club. Quotes from Bild. #MUFC (Thread) pic.twitter.com/Fxn5iE6XAO — RedReveal (@RedReveal) March 18, 2018 Van Gaal var ósáttur með að leikmennirnir hjá Manchester United hafi ekki undirbúið viðtalsfundi sína með stjóranum með því að lesa tölvupóstana hans. Hann lét taka saman upplýsingar um leikmennina og fylgdis síðan með hvort þeir hefðu skoðað það sem var tekið saman í frammistöðumatinu. Svo reyndist ekki vera. „Ég gaf öllum leikmönnum tækifæri til að undirbúa sig fyrir viðtölin. Þeir gátu þá komnir upplýstir á fundinn og rætt hlutina á jafnréttisgrundvelli,“ sagði Louis Van Gaal í viðtali við Bild. Þegar á reyndi þá var áhugaleysi leikmanna United honum mikil vonbrigði.BILDplus Inhalt Louis van Gaal EXKLUSIV - „Heynckes ist Bayerns Anführer und nicht Hoeneß“ https://t.co/gUlQk2ujYj — BILD (@BILD) March 17, 2018 „Þetta sýnir skort á fagmennsku. Ég sendi líka samskonar tölvupósta hjá Bayern München. Atvinnumaður þarf að lifa og hugsa eins og atvinnumaður. Eins og Arjen Robben. Hann las tölvupóstana mína, sagði Louis Van Gaal. Van Gaal sagði blaðamanni Bild líka frá því að hann hafi reynt að kaupa Robert Lewandowski til Manchester United. „Hann er í dag besti framherji heims. Ég vildi fá að þjálfa Lewandowski og vildi fá hann til Manchester United. Verðið var ekki vandamál fyrir Manchester United en Bayern vildi ekki sleppa honum,“ sagði Van Gaal. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Louis Van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gagnrýnt fyrrum leikmenn sína á Old Trafford en hann sakar þá meðal annars um ófagmennsku. Van Gaal stýrði United-liðinu í tvö tímabil en var síðan rekinn frá félaginu aðeins tveimur dögum eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni eða í maí 2016.Louis van Gaal has blasted Manchester United players' lack of professionalism during his time with the club. Quotes from Bild. #MUFC (Thread) pic.twitter.com/Fxn5iE6XAO — RedReveal (@RedReveal) March 18, 2018 Van Gaal var ósáttur með að leikmennirnir hjá Manchester United hafi ekki undirbúið viðtalsfundi sína með stjóranum með því að lesa tölvupóstana hans. Hann lét taka saman upplýsingar um leikmennina og fylgdis síðan með hvort þeir hefðu skoðað það sem var tekið saman í frammistöðumatinu. Svo reyndist ekki vera. „Ég gaf öllum leikmönnum tækifæri til að undirbúa sig fyrir viðtölin. Þeir gátu þá komnir upplýstir á fundinn og rætt hlutina á jafnréttisgrundvelli,“ sagði Louis Van Gaal í viðtali við Bild. Þegar á reyndi þá var áhugaleysi leikmanna United honum mikil vonbrigði.BILDplus Inhalt Louis van Gaal EXKLUSIV - „Heynckes ist Bayerns Anführer und nicht Hoeneß“ https://t.co/gUlQk2ujYj — BILD (@BILD) March 17, 2018 „Þetta sýnir skort á fagmennsku. Ég sendi líka samskonar tölvupósta hjá Bayern München. Atvinnumaður þarf að lifa og hugsa eins og atvinnumaður. Eins og Arjen Robben. Hann las tölvupóstana mína, sagði Louis Van Gaal. Van Gaal sagði blaðamanni Bild líka frá því að hann hafi reynt að kaupa Robert Lewandowski til Manchester United. „Hann er í dag besti framherji heims. Ég vildi fá að þjálfa Lewandowski og vildi fá hann til Manchester United. Verðið var ekki vandamál fyrir Manchester United en Bayern vildi ekki sleppa honum,“ sagði Van Gaal.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira