Rússar ganga til forsetakosninga Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2018 07:27 Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er búinn að kjósa í kosningunum. Hann sækist eftir endurkjöri. Vísir/AFP Forsetakosningar fara fram í Rússlandi í dag. Vladimir Pútín, sitjandi forseti, sækist eftir endurkjöri í fjórða sinn. Kjörstaðir opnuðu í austasta hluta Rússlands um klukkan 20 í gærkvöldi að íslenskum tíma og í Moskvu, höfuðborg Rússlands, níu klukkustundum síðar. Fyrstu talna úr kosningunum er að vænta í kvöld, að því er fram kemur í frétt BBC. Pútín hefur setið óslitið við völd í Rússlandi síðan árið 1999, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra. Hann vonast nú til þess að ná endurkjöri í forsetaembættið í fjórða sinn og sitja í sex ár til viðbótar. Búist er við því að Pútín fari með sigur af hólmi í fyrri umferð kosninganna, og hreppi að endingu hnossið í annarri umferð sem haldin verður 8. apríl næstkomandi. Mótframbjóðendur Pútíns eru sjö að þessu sinni, þ.á.m. kommúnistinn og milljónamæringurinn Pavel Grudinin, Ksenia Sobchak, fyrrverandi stjórnandi raunveruleikaþáttar og þjóðernissinninn Vladimir Zhirinovsky. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í júní síðastliðnum meinað að bjóða sig fram á móti Pútín. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu í Rússlandi, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, Tengdar fréttir Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23. desember 2017 21:58 Pútín sækist eftir endurkjöri Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 6. desember 2017 17:32 Pútín dýfði sér í ísilagt vatn í tilefni þrettándans Myndir af Rússlandsforseta berum að ofan bætast í sístækkandi safn. 19. janúar 2018 09:59 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Forsetakosningar fara fram í Rússlandi í dag. Vladimir Pútín, sitjandi forseti, sækist eftir endurkjöri í fjórða sinn. Kjörstaðir opnuðu í austasta hluta Rússlands um klukkan 20 í gærkvöldi að íslenskum tíma og í Moskvu, höfuðborg Rússlands, níu klukkustundum síðar. Fyrstu talna úr kosningunum er að vænta í kvöld, að því er fram kemur í frétt BBC. Pútín hefur setið óslitið við völd í Rússlandi síðan árið 1999, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra. Hann vonast nú til þess að ná endurkjöri í forsetaembættið í fjórða sinn og sitja í sex ár til viðbótar. Búist er við því að Pútín fari með sigur af hólmi í fyrri umferð kosninganna, og hreppi að endingu hnossið í annarri umferð sem haldin verður 8. apríl næstkomandi. Mótframbjóðendur Pútíns eru sjö að þessu sinni, þ.á.m. kommúnistinn og milljónamæringurinn Pavel Grudinin, Ksenia Sobchak, fyrrverandi stjórnandi raunveruleikaþáttar og þjóðernissinninn Vladimir Zhirinovsky. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í júní síðastliðnum meinað að bjóða sig fram á móti Pútín. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu í Rússlandi, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga,
Tengdar fréttir Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23. desember 2017 21:58 Pútín sækist eftir endurkjöri Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 6. desember 2017 17:32 Pútín dýfði sér í ísilagt vatn í tilefni þrettándans Myndir af Rússlandsforseta berum að ofan bætast í sístækkandi safn. 19. janúar 2018 09:59 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23. desember 2017 21:58
Pútín sækist eftir endurkjöri Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 6. desember 2017 17:32
Pútín dýfði sér í ísilagt vatn í tilefni þrettándans Myndir af Rússlandsforseta berum að ofan bætast í sístækkandi safn. 19. janúar 2018 09:59
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33