Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2018 19:30 Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar Hinsegin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar
Hinsegin Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira