Mourinho: Spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2018 21:45 Mourinho var líflegur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Mourinho hefur farið á kostum í fjölmiðlum undanfarnar vikur og hélt áfram í kvöld. „Þetta er góð leið til þess að byrja úrvalsdeildina. Góður leikur sem ég hefði þurft sex skiptingar, ekki þrjár. Ég vildi Martial en gat það ekki, Pogba og Fred gátu ekki spilað 90 mínútur. Ég þurfti fleiri skiptingar,” sagði Mourinho. „Það var ekki auðvelt að stýra þessum leik frá hliðarlínunni en ég sagði við strákana að við höfum átt góða kafla í leiknum og sýnt fótboltann sem vil viljum spila. Leicester áttu einnig góða kafla.” „Liðið spilaði sem lið. Í síðari hálfleik var ég með Andreas Pereira og Fred á gulu spjaldi. Paul var frábær og framlagið var magnað en bensínið var lítið. Við vorum í vandræðum.” Mourinho hefur mikið gagnrýnt Anthony Martial á undirbúningstímabilinu. Hann yfirgaf United í æfingarferð í Bandaríkjunum þar sem hann konan hans eignaðist þeirra annað barn á sama tíma. Við það var Mourinho ekki sáttur, eða aðallega hversu lengi Martial var í burtu. Hann var á bekknum í kvöld og kom ekkert við sögu en Mourinho segir að hann hafi gjarnan viljað setja hann inn á. „Martial á síðustu tuttugu mínútunum hefði getað gefið okkur annað markið en ég gat ekki gert skiptingar. Leikmennirnir gáfu allt, þeir gáfu allt sem þeir áttu. Allir gerðu það.” „Við spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við. Öll lið eru góð lið, gleymið nafninu, sögunin og treyjunni. Þetta verður erfitt tímabil fyrir alla, ekki bara fyrir okkur.” Nú er búið að loka félagsskiptaglugganum og þetta er í síðasta skipti sem Portúgalinn ætlar að tala um vonbrigði United í glugganum. „Ég var með plön fyrir mörgum mánuðum síðan og núna er ég í stöðu sem ég ímyndaði mér ekki að ég yrði í. Þetta er í síðasta skipti sem ég tala um þetta. Þetta er búið, það er búið að loka markaðnum.” Fótbolti Tengdar fréttir Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Mourinho hefur farið á kostum í fjölmiðlum undanfarnar vikur og hélt áfram í kvöld. „Þetta er góð leið til þess að byrja úrvalsdeildina. Góður leikur sem ég hefði þurft sex skiptingar, ekki þrjár. Ég vildi Martial en gat það ekki, Pogba og Fred gátu ekki spilað 90 mínútur. Ég þurfti fleiri skiptingar,” sagði Mourinho. „Það var ekki auðvelt að stýra þessum leik frá hliðarlínunni en ég sagði við strákana að við höfum átt góða kafla í leiknum og sýnt fótboltann sem vil viljum spila. Leicester áttu einnig góða kafla.” „Liðið spilaði sem lið. Í síðari hálfleik var ég með Andreas Pereira og Fred á gulu spjaldi. Paul var frábær og framlagið var magnað en bensínið var lítið. Við vorum í vandræðum.” Mourinho hefur mikið gagnrýnt Anthony Martial á undirbúningstímabilinu. Hann yfirgaf United í æfingarferð í Bandaríkjunum þar sem hann konan hans eignaðist þeirra annað barn á sama tíma. Við það var Mourinho ekki sáttur, eða aðallega hversu lengi Martial var í burtu. Hann var á bekknum í kvöld og kom ekkert við sögu en Mourinho segir að hann hafi gjarnan viljað setja hann inn á. „Martial á síðustu tuttugu mínútunum hefði getað gefið okkur annað markið en ég gat ekki gert skiptingar. Leikmennirnir gáfu allt, þeir gáfu allt sem þeir áttu. Allir gerðu það.” „Við spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við. Öll lið eru góð lið, gleymið nafninu, sögunin og treyjunni. Þetta verður erfitt tímabil fyrir alla, ekki bara fyrir okkur.” Nú er búið að loka félagsskiptaglugganum og þetta er í síðasta skipti sem Portúgalinn ætlar að tala um vonbrigði United í glugganum. „Ég var með plön fyrir mörgum mánuðum síðan og núna er ég í stöðu sem ég ímyndaði mér ekki að ég yrði í. Þetta er í síðasta skipti sem ég tala um þetta. Þetta er búið, það er búið að loka markaðnum.”
Fótbolti Tengdar fréttir Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45