Mourinho: Spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2018 21:45 Mourinho var líflegur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Mourinho hefur farið á kostum í fjölmiðlum undanfarnar vikur og hélt áfram í kvöld. „Þetta er góð leið til þess að byrja úrvalsdeildina. Góður leikur sem ég hefði þurft sex skiptingar, ekki þrjár. Ég vildi Martial en gat það ekki, Pogba og Fred gátu ekki spilað 90 mínútur. Ég þurfti fleiri skiptingar,” sagði Mourinho. „Það var ekki auðvelt að stýra þessum leik frá hliðarlínunni en ég sagði við strákana að við höfum átt góða kafla í leiknum og sýnt fótboltann sem vil viljum spila. Leicester áttu einnig góða kafla.” „Liðið spilaði sem lið. Í síðari hálfleik var ég með Andreas Pereira og Fred á gulu spjaldi. Paul var frábær og framlagið var magnað en bensínið var lítið. Við vorum í vandræðum.” Mourinho hefur mikið gagnrýnt Anthony Martial á undirbúningstímabilinu. Hann yfirgaf United í æfingarferð í Bandaríkjunum þar sem hann konan hans eignaðist þeirra annað barn á sama tíma. Við það var Mourinho ekki sáttur, eða aðallega hversu lengi Martial var í burtu. Hann var á bekknum í kvöld og kom ekkert við sögu en Mourinho segir að hann hafi gjarnan viljað setja hann inn á. „Martial á síðustu tuttugu mínútunum hefði getað gefið okkur annað markið en ég gat ekki gert skiptingar. Leikmennirnir gáfu allt, þeir gáfu allt sem þeir áttu. Allir gerðu það.” „Við spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við. Öll lið eru góð lið, gleymið nafninu, sögunin og treyjunni. Þetta verður erfitt tímabil fyrir alla, ekki bara fyrir okkur.” Nú er búið að loka félagsskiptaglugganum og þetta er í síðasta skipti sem Portúgalinn ætlar að tala um vonbrigði United í glugganum. „Ég var með plön fyrir mörgum mánuðum síðan og núna er ég í stöðu sem ég ímyndaði mér ekki að ég yrði í. Þetta er í síðasta skipti sem ég tala um þetta. Þetta er búið, það er búið að loka markaðnum.” Fótbolti Tengdar fréttir Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Mourinho hefur farið á kostum í fjölmiðlum undanfarnar vikur og hélt áfram í kvöld. „Þetta er góð leið til þess að byrja úrvalsdeildina. Góður leikur sem ég hefði þurft sex skiptingar, ekki þrjár. Ég vildi Martial en gat það ekki, Pogba og Fred gátu ekki spilað 90 mínútur. Ég þurfti fleiri skiptingar,” sagði Mourinho. „Það var ekki auðvelt að stýra þessum leik frá hliðarlínunni en ég sagði við strákana að við höfum átt góða kafla í leiknum og sýnt fótboltann sem vil viljum spila. Leicester áttu einnig góða kafla.” „Liðið spilaði sem lið. Í síðari hálfleik var ég með Andreas Pereira og Fred á gulu spjaldi. Paul var frábær og framlagið var magnað en bensínið var lítið. Við vorum í vandræðum.” Mourinho hefur mikið gagnrýnt Anthony Martial á undirbúningstímabilinu. Hann yfirgaf United í æfingarferð í Bandaríkjunum þar sem hann konan hans eignaðist þeirra annað barn á sama tíma. Við það var Mourinho ekki sáttur, eða aðallega hversu lengi Martial var í burtu. Hann var á bekknum í kvöld og kom ekkert við sögu en Mourinho segir að hann hafi gjarnan viljað setja hann inn á. „Martial á síðustu tuttugu mínútunum hefði getað gefið okkur annað markið en ég gat ekki gert skiptingar. Leikmennirnir gáfu allt, þeir gáfu allt sem þeir áttu. Allir gerðu það.” „Við spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við. Öll lið eru góð lið, gleymið nafninu, sögunin og treyjunni. Þetta verður erfitt tímabil fyrir alla, ekki bara fyrir okkur.” Nú er búið að loka félagsskiptaglugganum og þetta er í síðasta skipti sem Portúgalinn ætlar að tala um vonbrigði United í glugganum. „Ég var með plön fyrir mörgum mánuðum síðan og núna er ég í stöðu sem ég ímyndaði mér ekki að ég yrði í. Þetta er í síðasta skipti sem ég tala um þetta. Þetta er búið, það er búið að loka markaðnum.”
Fótbolti Tengdar fréttir Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Sjá meira
Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45