Klopp sættir sig við sektina: „Til þess eru reglurnar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2018 11:00 Jürgen Klopp missti sig í gleðinni. Eðlilega. vísir/getty Eins og kom fram í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sektaður fyrir ofsafengin fagnaðarlæti sín í Merseyside-slagnum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Klopp trylltist af gleði þegar að Divock Origi skoraði skrautlegt sigurmark í uppbótartíma eftir skelfileg mistök Jordans Pickfords í marki Everton en Þjóðverjinn hljóp inn á völlinn og stökk í fangið á Alisson, markverði Liverpool. Sá þýski fékk ekki leikbann fyrir fagnaðarlætin heldur var hann sektaður um 8.000 pund eða tæpar 1,3 milljónir íslenskra króna. Hann var sömuleiðis varaður við því að endurtaka leikinn í framtíðinni. „Til þess eru reglurnar. Ég komst ekki hjá því að fá þessa sekt,“ segir Klopp sem sættir sig við sektina en BBC greinir frá. „Þetta mun ekki gerast aftur. Ef maður brýtur reglurnar þarf að sekta mann. Ef það væru engar reglur um þetta væru stjórar alltaf að fagna inn á vellinum.“ „Ég gerði þetta síðast fyrir fjórtán árum. Ég er ekki alveg jafn fljótur að hlaupa þessa dagana,“ segir Jürgen Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Silva kemur Klopp til varnar Marco Silva, stjóri Everton, segir að kollegi sinn hjá Liverpool, Jurgen Klopp, hafi ekki átt að vera refsað fyrir að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina. 5. desember 2018 06:00 Klopp fær sekt en ekki bann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 4. desember 2018 12:40 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Eins og kom fram í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sektaður fyrir ofsafengin fagnaðarlæti sín í Merseyside-slagnum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Klopp trylltist af gleði þegar að Divock Origi skoraði skrautlegt sigurmark í uppbótartíma eftir skelfileg mistök Jordans Pickfords í marki Everton en Þjóðverjinn hljóp inn á völlinn og stökk í fangið á Alisson, markverði Liverpool. Sá þýski fékk ekki leikbann fyrir fagnaðarlætin heldur var hann sektaður um 8.000 pund eða tæpar 1,3 milljónir íslenskra króna. Hann var sömuleiðis varaður við því að endurtaka leikinn í framtíðinni. „Til þess eru reglurnar. Ég komst ekki hjá því að fá þessa sekt,“ segir Klopp sem sættir sig við sektina en BBC greinir frá. „Þetta mun ekki gerast aftur. Ef maður brýtur reglurnar þarf að sekta mann. Ef það væru engar reglur um þetta væru stjórar alltaf að fagna inn á vellinum.“ „Ég gerði þetta síðast fyrir fjórtán árum. Ég er ekki alveg jafn fljótur að hlaupa þessa dagana,“ segir Jürgen Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Silva kemur Klopp til varnar Marco Silva, stjóri Everton, segir að kollegi sinn hjá Liverpool, Jurgen Klopp, hafi ekki átt að vera refsað fyrir að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina. 5. desember 2018 06:00 Klopp fær sekt en ekki bann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 4. desember 2018 12:40 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Silva kemur Klopp til varnar Marco Silva, stjóri Everton, segir að kollegi sinn hjá Liverpool, Jurgen Klopp, hafi ekki átt að vera refsað fyrir að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina. 5. desember 2018 06:00
Klopp fær sekt en ekki bann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 4. desember 2018 12:40