Breskur „njósnari“ segist hafa verið pyntaður Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2018 14:20 Matthew Hedges og eiginkona hans Daniela Tejada. EPA/DANIELA TEJADA Matthew Hedges, sem dæmdur var fyrir njósnir í Sameinuðu arabíska furstadæmunum, segist hafa verið andlega pyntaður í haldi yfirvalda. Hann segist einnig hafa verið beðinn um að gerast útsendari gegn bresku ríkisstjórninni. Hedges var handtekinn í maí og sat í einangrun í marga mánuði. Hann var svo dæmdur í lífstíðarfangelsi þann 21. nóvember og náðaður fimm dögum seinna. Hann segist hafa játað að vera breskur njósnari vegna áðurnefndra pyntingar. „Á þeim tímapunkti átti ég engra kosta völ,“ sagði Hedges í viðtali við BBC.Hann segir fangaverði sína hafa haldið sér í algerri einangrun. Hann hafi einungis fengið að ræða við eiginkonu sína einu sinni í viku og mjög sjaldan fengið að sjá til sólar. Þá segir Hedges að lyfjum hafi nánast verið dælt í hann og hann hafi verið þvingaður til að standa heilu dagana. Hedges átti bókaðan tíma hjá sálfræðingi vegna þunglyndis og kvíða þegar hann var handtekinn og segir fangavistina ekki hafa hjálpað honum á þeim vettvangi. Hann hafi reglulega fengið hræðsluköst og jafnvel íhugað að hengja sig í klefa sínum. Hedges ferðaðist til Sameinuðu arabísku furstadæmanna til að stunda rannsóknir vegna doktorsritgerðar sinnar um afleiðingar arabíska vorsins svokallaða. Hann hafi verið með ýmis skjöl í fórum sínum þegar hann var handtekinn. Hann hafði varið tíma í landinu á árum áður þegar hann var yngri og hafði jafnvel unnið þar í nokkur ár.Samkvæmt samantekt BBC starfaði Hedges hjá ráðgjafafyrirtæki varðandi net-njósnir í Bretlandi og sem greinandi hjá öðru ráðgjafafyrirtæki og var hann sérhæfður í málefnum Mið-Austurlanda. Þrátt fyrir að hann hafi verið náðaður staðhæfa yfirvöld Sameinuðu arabísku furstadæmanna að Hedges sé njósnari. Tengdar fréttir Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26. nóvember 2018 08:29 Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21. nóvember 2018 13:35 Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23. ágúst 2018 12:04 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Matthew Hedges, sem dæmdur var fyrir njósnir í Sameinuðu arabíska furstadæmunum, segist hafa verið andlega pyntaður í haldi yfirvalda. Hann segist einnig hafa verið beðinn um að gerast útsendari gegn bresku ríkisstjórninni. Hedges var handtekinn í maí og sat í einangrun í marga mánuði. Hann var svo dæmdur í lífstíðarfangelsi þann 21. nóvember og náðaður fimm dögum seinna. Hann segist hafa játað að vera breskur njósnari vegna áðurnefndra pyntingar. „Á þeim tímapunkti átti ég engra kosta völ,“ sagði Hedges í viðtali við BBC.Hann segir fangaverði sína hafa haldið sér í algerri einangrun. Hann hafi einungis fengið að ræða við eiginkonu sína einu sinni í viku og mjög sjaldan fengið að sjá til sólar. Þá segir Hedges að lyfjum hafi nánast verið dælt í hann og hann hafi verið þvingaður til að standa heilu dagana. Hedges átti bókaðan tíma hjá sálfræðingi vegna þunglyndis og kvíða þegar hann var handtekinn og segir fangavistina ekki hafa hjálpað honum á þeim vettvangi. Hann hafi reglulega fengið hræðsluköst og jafnvel íhugað að hengja sig í klefa sínum. Hedges ferðaðist til Sameinuðu arabísku furstadæmanna til að stunda rannsóknir vegna doktorsritgerðar sinnar um afleiðingar arabíska vorsins svokallaða. Hann hafi verið með ýmis skjöl í fórum sínum þegar hann var handtekinn. Hann hafði varið tíma í landinu á árum áður þegar hann var yngri og hafði jafnvel unnið þar í nokkur ár.Samkvæmt samantekt BBC starfaði Hedges hjá ráðgjafafyrirtæki varðandi net-njósnir í Bretlandi og sem greinandi hjá öðru ráðgjafafyrirtæki og var hann sérhæfður í málefnum Mið-Austurlanda. Þrátt fyrir að hann hafi verið náðaður staðhæfa yfirvöld Sameinuðu arabísku furstadæmanna að Hedges sé njósnari.
Tengdar fréttir Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26. nóvember 2018 08:29 Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21. nóvember 2018 13:35 Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23. ágúst 2018 12:04 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26. nóvember 2018 08:29
Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21. nóvember 2018 13:35
Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23. ágúst 2018 12:04