Bush eldri um eigin líkræðu: „Þetta er svolítið mikið um mig, Jon“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2018 22:20 Jon Meacham heilsar George W. Bush, syni George H.W. Bush við jarðarförina í dag. Getty/Alex Brandon Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018 Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Sjá meira
Skömmu áður en George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna lést, fékk hann að heyra líkræðuna sem sagnfræðingurinn Jon Meacham hafði samið um Bush og áformaði að flytja við jarðarför forsetans fyrrverandi sem haldin var i dag. Viðbrögðin voru óborganleg.„Þetta er svolítið mikið um mig, Jon,“ segir Washington Post að Bush hafi sagt við Meacham eftir að hafa hlýtt á lofræðuna. Meacham þekkti Bush betur en flestir enda skrifaði hann ævisögu hans sem kom út árið 2015. Hann var meðal þeirra fjögurra sem fengnir voru til þess að minnast Bush við jarðarförina.Í ræðunni fór Meacham yfir ævi Bush og sagði hann að forsetinn fyrrverandi hafi verið einn af merkustu mönnum 20. aldarinnar sem hafi haft gildi George Washington, John Adams, Harry Truman og Frank Delano Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, að leiðarljósi í starfi sínu.With the memorial service finished, @JMeacham has given me permission to report that he had the chance to read that beautiful eulogy to President Bush before his death. After hearing his own eulogy, President Bush said, characteristically: “That’s a lot about me, Jon.” #Bush41 — Willie Geist (@WillieGeist) December 5, 2018Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld kom Ísland einnig við sögu í jaðarförinni en Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, gerði góðlátlegt grín að viðbrögðum Bush við að hafa hlustað á langa ræðu Steingríms Hermannssonar, þáverandi forsætisráðherra Íslands, á NATO-fundi árið 1989. Viðstaddir jarðarförina voru þeir forsetar og varaforsetar Bandaríkjanna sem enn eru á lífi. Á fremsta bekk sátu Donald Trump og eiginkona hans Melania, ásamt Barack og Michelle Obaba, Bill og Hillary Clinton og Jimmy og Rosalynn Carter. Fjölmiðlar ytra hafa fjallað um að andrúmsloftið á milli Donald Trump og Hillary Clinton, sem kepptu um forsetaembættið árið 2016, hafi verið við frostmark en þau litu ekki hvort á annað er Trump mætti til jarðarfararinnar.WATCH: President Trump and former President Barack Obama share a handshake at George H.W. Bush's funeral pic.twitter.com/nveLphMdiI — Yahoo News (@YahooNews) December 5, 2018
Bandaríkin Tengdar fréttir George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26 Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Sjá meira
George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 1. desember 2018 06:03
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1. desember 2018 18:26
Gerði grín að forsætisráðherra Íslands við jarðarför Bush: „Því minna land, því lengri ræða“ Bush lést þann 30. nóvember síðastliðinn 94 ára að aldri og var lagður til hinstu hvílu í Washington í dag. 5. desember 2018 19:52