Mourinho: Pogba er alltaf kurteis og við höfum aldrei rifist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 13:37 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United. Vísir/Getty Mikið hefur verið skrifað um samskipti Jose Mourinho og Paul Pogba í ensku blöðunum undanfarna viku og hver greinin á fætur annari hefur sagt frá ósætti á milli knattspyrnustjórans og franska heimsmeistarans. Pogba hefur verið mikið orðaður við Barcelona og eins af ástæðunum var sögð vera slæm samskipti hans og stjórans. Jose Mourinho ræddi þessi skrif á blaðamannafundi í dag þar sem hann sagði þessi skrif vera hreinasta tilbúning. „Skrifið það sem þið viljið um hann. Skrifið það sem þið viljið um mig en vinsamlegast ekki ljúga,“ byrjaði Jose Mourinho stutta ræðu sína um samskipti hans og Pogba.Jose Mourinho sets the record straight: https://t.co/k05N9Q3LQhpic.twitter.com/qbPcSuxekD — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018„Ekki setja hann [Pogba] í kringumstæður þar sem fær fólk til að halda að hann sé ekki kurteis eða klár strákur. Hann er kurteis og klár,“ sagði Mourinho. „Hann hefur aldrei rifist við mig og við höfum aldrei öskrað á hvorn annan. Öll samskipti okkar eru með virðingu fyrir hvorum öðrum. Það eru engin vandamál á milli mín og hans,“ sagði Mourinho. „Þið verðið bara að spyrja hann um hvað hann var að meina í þessu viðtali eftir Leicester leikinn. Ég vil bara að halda áfram þeirri vinni sem hann er að skila og það er það sem skiptir öllu máli,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. 17. ágúst 2018 09:30 Er staðan hjá Mourinho og Pogba jafnslæm og segir á þessari forsíðu? Hvað áttu að gera þegar deilur knattspyrnustjórans þíns og stærstu stjörnu liðsins eru orðnar efni í dramatískar forsíður ensku blaðanna? Manchester United er í slíkri stöðu og margir bíða forvitnir eftir útkomunni. 16. ágúst 2018 09:00 Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United. 12. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Mikið hefur verið skrifað um samskipti Jose Mourinho og Paul Pogba í ensku blöðunum undanfarna viku og hver greinin á fætur annari hefur sagt frá ósætti á milli knattspyrnustjórans og franska heimsmeistarans. Pogba hefur verið mikið orðaður við Barcelona og eins af ástæðunum var sögð vera slæm samskipti hans og stjórans. Jose Mourinho ræddi þessi skrif á blaðamannafundi í dag þar sem hann sagði þessi skrif vera hreinasta tilbúning. „Skrifið það sem þið viljið um hann. Skrifið það sem þið viljið um mig en vinsamlegast ekki ljúga,“ byrjaði Jose Mourinho stutta ræðu sína um samskipti hans og Pogba.Jose Mourinho sets the record straight: https://t.co/k05N9Q3LQhpic.twitter.com/qbPcSuxekD — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018„Ekki setja hann [Pogba] í kringumstæður þar sem fær fólk til að halda að hann sé ekki kurteis eða klár strákur. Hann er kurteis og klár,“ sagði Mourinho. „Hann hefur aldrei rifist við mig og við höfum aldrei öskrað á hvorn annan. Öll samskipti okkar eru með virðingu fyrir hvorum öðrum. Það eru engin vandamál á milli mín og hans,“ sagði Mourinho. „Þið verðið bara að spyrja hann um hvað hann var að meina í þessu viðtali eftir Leicester leikinn. Ég vil bara að halda áfram þeirri vinni sem hann er að skila og það er það sem skiptir öllu máli,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. 17. ágúst 2018 09:30 Er staðan hjá Mourinho og Pogba jafnslæm og segir á þessari forsíðu? Hvað áttu að gera þegar deilur knattspyrnustjórans þíns og stærstu stjörnu liðsins eru orðnar efni í dramatískar forsíður ensku blaðanna? Manchester United er í slíkri stöðu og margir bíða forvitnir eftir útkomunni. 16. ágúst 2018 09:00 Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United. 12. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. 17. ágúst 2018 09:30
Er staðan hjá Mourinho og Pogba jafnslæm og segir á þessari forsíðu? Hvað áttu að gera þegar deilur knattspyrnustjórans þíns og stærstu stjörnu liðsins eru orðnar efni í dramatískar forsíður ensku blaðanna? Manchester United er í slíkri stöðu og margir bíða forvitnir eftir útkomunni. 16. ágúst 2018 09:00
Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45
Pogba: Verð sektaður ef ég segi suma hluti Paul Pogba byrjaði nýtt tímabil hjá Manchester Untied með fyrirliðabandið og mark í opnunarleiknum. Ummæli hans eftir leik United og Leicester gáfu þó til kynna að ekki væri allt með felldu í herbúðum United. 12. ágúst 2018 12:00