De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 14:00 Kevin De Bruyne. Vísir/Getty Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira
Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira