Walcott mætti í klefann hjá Sutton eftir leikinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 11:00 Theo Walcott bar fyrirliðaband Arsenal í gær. Vísir/Getty Arsenal-maðurinn Theo Walcott hefur fengið hrós á Samfélagsmiðlum fyrir íþróttamannlega framkomu sína eftir bikarsigurinn á utandeildarliði Sutton United í gær. Walcott skoraði seinna mark Arsenal í 2-0 sigri en leikurinn fór fram á gervigrasvellinum Gander Green Lane sem tekur aðeins fimm þúsund manns. Eftir leikinn þá birtist Theo Walcott í búningsklefa Sutton United liðsins og þakkað öllum leikmönnum þess persónulega fyrir leikinn. Frábær árangur utandeildarliðsins í vetur hefur verið mikið ævintýri og leikmenn liðsins eiga hrós fyrir. Walcott gerði sér grein fyrir því að gerði kvöldið enn eftirminnilegra fyrir þessa leikmenn sem voru flestir að spila stærsta leik lífsins í gær. Walcott var líka fyrirliði Arsenal í leiknum og það hafi örugglega eitthvað um það að segja að hann mætti í klefann. Theo Walcott gat annars verið sáttur með sig í leiknum enda að skora þarna sitt hundraðasta mark fyrir Arsenal. Hann hefur ennfremur þegar skorað fjögur mörk í tveimur leikjum sínum í enska bikarnum því hann var með þrennu á móti Southampton í 32 liða úrslitunum. Það er annars utandeildarþema hjá Arsenal í enska bikarnum því liðið mætir öðru utandeildarliði, Lincoln City, í átta liða úrslitum enska bikarsins. Sá leikur fer hinsvegar fram á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal. BBC birti hjá sér myndband þar sem Walcott sést inn í klefa Sutton United eftir leikinn og má sjá það hér fyrir neðan. Great gesture from Walcott in the Sutton dressing room! pic.twitter.com/2LXWqsQrmJ— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2017 Presenting... the 18th player to score goals for us Take a bow, @theowalcott #Theo100 pic.twitter.com/qTt4xw30dO— Arsenal FC (@Arsenal) February 21, 2017 Massive congratulations to @theowalcott - the 18th player in our history to reach Arsenal goals #Theo100 pic.twitter.com/fTdwbSmHPP— Arsenal FC (@Arsenal) February 20, 2017 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Arsenal-maðurinn Theo Walcott hefur fengið hrós á Samfélagsmiðlum fyrir íþróttamannlega framkomu sína eftir bikarsigurinn á utandeildarliði Sutton United í gær. Walcott skoraði seinna mark Arsenal í 2-0 sigri en leikurinn fór fram á gervigrasvellinum Gander Green Lane sem tekur aðeins fimm þúsund manns. Eftir leikinn þá birtist Theo Walcott í búningsklefa Sutton United liðsins og þakkað öllum leikmönnum þess persónulega fyrir leikinn. Frábær árangur utandeildarliðsins í vetur hefur verið mikið ævintýri og leikmenn liðsins eiga hrós fyrir. Walcott gerði sér grein fyrir því að gerði kvöldið enn eftirminnilegra fyrir þessa leikmenn sem voru flestir að spila stærsta leik lífsins í gær. Walcott var líka fyrirliði Arsenal í leiknum og það hafi örugglega eitthvað um það að segja að hann mætti í klefann. Theo Walcott gat annars verið sáttur með sig í leiknum enda að skora þarna sitt hundraðasta mark fyrir Arsenal. Hann hefur ennfremur þegar skorað fjögur mörk í tveimur leikjum sínum í enska bikarnum því hann var með þrennu á móti Southampton í 32 liða úrslitunum. Það er annars utandeildarþema hjá Arsenal í enska bikarnum því liðið mætir öðru utandeildarliði, Lincoln City, í átta liða úrslitum enska bikarsins. Sá leikur fer hinsvegar fram á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal. BBC birti hjá sér myndband þar sem Walcott sést inn í klefa Sutton United eftir leikinn og má sjá það hér fyrir neðan. Great gesture from Walcott in the Sutton dressing room! pic.twitter.com/2LXWqsQrmJ— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2017 Presenting... the 18th player to score goals for us Take a bow, @theowalcott #Theo100 pic.twitter.com/qTt4xw30dO— Arsenal FC (@Arsenal) February 21, 2017 Massive congratulations to @theowalcott - the 18th player in our history to reach Arsenal goals #Theo100 pic.twitter.com/fTdwbSmHPP— Arsenal FC (@Arsenal) February 20, 2017
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti