Fangar á lúsarlaunum slökkva elda Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. desember 2017 07:00 Ekki fylgir sögunni hvort slökkviliðsmennirnir á þessari mynd séu fangar eður ei. Vísir/Getty Slökkviliðsmaður lést í skógareldunum sem nú geisa í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Kaliforníuríki. Haft er eftir slökkviliðsstjóranum Ken Pimlott á vef breska ríkisútvarpsins að maðurinn hafi verið 32 ára gamall, átt eitt barn og að hann og eiginkona hans hafi átt von á öðru barni. Hinn látni hafi verið í hópi þeirra slökkviliðsmanna sem reynir nú að ráða niðurlögum eldsins Tómasar sem er einn af sex gríðarstóru eldunum sem nú leika lausum hala í ríkinu. Að sögn slökkviliðsstjórans vinna 8144 slökkviliðsmenn að því að slökkva eldinn og njóta þeir liðsinnis 30 þyrla og sex flugvéla. Fjölmargir þessara slökkviliðsmanna eru fangar sem fá greidda 2 dali, eða um 210 krónur, í laun á dag. Launagreiðslan hækkar um 100 krónur fyrir hverja klukkustund sem þeir eru að slökkva elda. Fátt virðist benda til þess að Tómas muni slokkna af sjálfsdáðum. Sterkir vindar og lítill raki gera slökkviðliðsmönnum erfitt fyrir. Tómas hefur nú farið yfir um 981 ferkílómetra landsvæði sem gerir hann að fjórða stærsta eld í sögu Kaliforníu. Það samanber samanlögðu flatarmáli stórborganna New York og Parísar. Rúmlega 900 byggingar hafa orðið eldinum að bráð, þar af um 729 heimili. Tvær íbúðablokkir hafa brunnið til grunna sem og tvö hótel og um 18 verslanir. Tengdar fréttir Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 5. desember 2017 11:35 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Óttast að sterkir vindar geri eldana í Kaliforníu enn verri Veðurspár gera ráð fyrir að bæti í vind í sunnanverðri Kaliforníu í dag og gætu eldarnir sem þar geisað því breiðst enn hraðar út. 7. desember 2017 11:27 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Slökkviliðsmaður lést í skógareldunum sem nú geisa í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Kaliforníuríki. Haft er eftir slökkviliðsstjóranum Ken Pimlott á vef breska ríkisútvarpsins að maðurinn hafi verið 32 ára gamall, átt eitt barn og að hann og eiginkona hans hafi átt von á öðru barni. Hinn látni hafi verið í hópi þeirra slökkviliðsmanna sem reynir nú að ráða niðurlögum eldsins Tómasar sem er einn af sex gríðarstóru eldunum sem nú leika lausum hala í ríkinu. Að sögn slökkviliðsstjórans vinna 8144 slökkviliðsmenn að því að slökkva eldinn og njóta þeir liðsinnis 30 þyrla og sex flugvéla. Fjölmargir þessara slökkviliðsmanna eru fangar sem fá greidda 2 dali, eða um 210 krónur, í laun á dag. Launagreiðslan hækkar um 100 krónur fyrir hverja klukkustund sem þeir eru að slökkva elda. Fátt virðist benda til þess að Tómas muni slokkna af sjálfsdáðum. Sterkir vindar og lítill raki gera slökkviðliðsmönnum erfitt fyrir. Tómas hefur nú farið yfir um 981 ferkílómetra landsvæði sem gerir hann að fjórða stærsta eld í sögu Kaliforníu. Það samanber samanlögðu flatarmáli stórborganna New York og Parísar. Rúmlega 900 byggingar hafa orðið eldinum að bráð, þar af um 729 heimili. Tvær íbúðablokkir hafa brunnið til grunna sem og tvö hótel og um 18 verslanir.
Tengdar fréttir Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 5. desember 2017 11:35 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Óttast að sterkir vindar geri eldana í Kaliforníu enn verri Veðurspár gera ráð fyrir að bæti í vind í sunnanverðri Kaliforníu í dag og gætu eldarnir sem þar geisað því breiðst enn hraðar út. 7. desember 2017 11:27 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 5. desember 2017 11:35
Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47
Óttast að sterkir vindar geri eldana í Kaliforníu enn verri Veðurspár gera ráð fyrir að bæti í vind í sunnanverðri Kaliforníu í dag og gætu eldarnir sem þar geisað því breiðst enn hraðar út. 7. desember 2017 11:27