Fangar á lúsarlaunum slökkva elda Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. desember 2017 07:00 Ekki fylgir sögunni hvort slökkviliðsmennirnir á þessari mynd séu fangar eður ei. Vísir/Getty Slökkviliðsmaður lést í skógareldunum sem nú geisa í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Kaliforníuríki. Haft er eftir slökkviliðsstjóranum Ken Pimlott á vef breska ríkisútvarpsins að maðurinn hafi verið 32 ára gamall, átt eitt barn og að hann og eiginkona hans hafi átt von á öðru barni. Hinn látni hafi verið í hópi þeirra slökkviliðsmanna sem reynir nú að ráða niðurlögum eldsins Tómasar sem er einn af sex gríðarstóru eldunum sem nú leika lausum hala í ríkinu. Að sögn slökkviliðsstjórans vinna 8144 slökkviliðsmenn að því að slökkva eldinn og njóta þeir liðsinnis 30 þyrla og sex flugvéla. Fjölmargir þessara slökkviliðsmanna eru fangar sem fá greidda 2 dali, eða um 210 krónur, í laun á dag. Launagreiðslan hækkar um 100 krónur fyrir hverja klukkustund sem þeir eru að slökkva elda. Fátt virðist benda til þess að Tómas muni slokkna af sjálfsdáðum. Sterkir vindar og lítill raki gera slökkviðliðsmönnum erfitt fyrir. Tómas hefur nú farið yfir um 981 ferkílómetra landsvæði sem gerir hann að fjórða stærsta eld í sögu Kaliforníu. Það samanber samanlögðu flatarmáli stórborganna New York og Parísar. Rúmlega 900 byggingar hafa orðið eldinum að bráð, þar af um 729 heimili. Tvær íbúðablokkir hafa brunnið til grunna sem og tvö hótel og um 18 verslanir. Tengdar fréttir Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 5. desember 2017 11:35 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Óttast að sterkir vindar geri eldana í Kaliforníu enn verri Veðurspár gera ráð fyrir að bæti í vind í sunnanverðri Kaliforníu í dag og gætu eldarnir sem þar geisað því breiðst enn hraðar út. 7. desember 2017 11:27 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Slökkviliðsmaður lést í skógareldunum sem nú geisa í Ventura og Santa Barbara-sýslum í Kaliforníuríki. Haft er eftir slökkviliðsstjóranum Ken Pimlott á vef breska ríkisútvarpsins að maðurinn hafi verið 32 ára gamall, átt eitt barn og að hann og eiginkona hans hafi átt von á öðru barni. Hinn látni hafi verið í hópi þeirra slökkviliðsmanna sem reynir nú að ráða niðurlögum eldsins Tómasar sem er einn af sex gríðarstóru eldunum sem nú leika lausum hala í ríkinu. Að sögn slökkviliðsstjórans vinna 8144 slökkviliðsmenn að því að slökkva eldinn og njóta þeir liðsinnis 30 þyrla og sex flugvéla. Fjölmargir þessara slökkviliðsmanna eru fangar sem fá greidda 2 dali, eða um 210 krónur, í laun á dag. Launagreiðslan hækkar um 100 krónur fyrir hverja klukkustund sem þeir eru að slökkva elda. Fátt virðist benda til þess að Tómas muni slokkna af sjálfsdáðum. Sterkir vindar og lítill raki gera slökkviðliðsmönnum erfitt fyrir. Tómas hefur nú farið yfir um 981 ferkílómetra landsvæði sem gerir hann að fjórða stærsta eld í sögu Kaliforníu. Það samanber samanlögðu flatarmáli stórborganna New York og Parísar. Rúmlega 900 byggingar hafa orðið eldinum að bráð, þar af um 729 heimili. Tvær íbúðablokkir hafa brunnið til grunna sem og tvö hótel og um 18 verslanir.
Tengdar fréttir Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 5. desember 2017 11:35 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Óttast að sterkir vindar geri eldana í Kaliforníu enn verri Veðurspár gera ráð fyrir að bæti í vind í sunnanverðri Kaliforníu í dag og gætu eldarnir sem þar geisað því breiðst enn hraðar út. 7. desember 2017 11:27 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 5. desember 2017 11:35
Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47
Óttast að sterkir vindar geri eldana í Kaliforníu enn verri Veðurspár gera ráð fyrir að bæti í vind í sunnanverðri Kaliforníu í dag og gætu eldarnir sem þar geisað því breiðst enn hraðar út. 7. desember 2017 11:27