Skipum Bandaríkjahers siglt í átt að Kóreuskaga Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2017 08:21 Carl Vinson flotadeildinni er nú siglt í átt að Kóreuskaga. Vísir/afp Skipum bandaríska flotans er nú siglt í átt að Kóreuskaga. Ákvörðunin er sögð tekin vegna vaxandi ógnar vegna kjarnorkuáætlunar Norður-Kóreu. Í frétt BBC kemur fram að Carl Vinson flotadeildin samanstandi af einu flugmóðurskipi og þremur herskipum til viðbótar. Skipin eru meðal ananrs búin sérstökum eldflaugavarnarkerfum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt Bandaríkin reiðubúin að bregðast einhliða við ógninni frá Norður-Kóreu. Segir talsmaður hersins að skeytingarlausar og óábyrgar eldflaugatilraunir og sókn Norður-Kóreustjórnar í að komast yfir kjarnavopn vera helstu ógnina í heimshlutanum. Skipin áttu upphaflega að sigla til Ástralíu en var þess í stað gert að sigla frá Singapúr á hafsvæði norðar, vestarlega í Kyrrahafi þar sem skipin tóku nýverið þátt í æfingum með flota suður-kóreska hersins. Her Norður-Kóreu hefur framkvæmt röð tilrauna með eldflaugaskotum og segja sérfræðingar að hann nálgist það óðfluga að þróa kjarnaodd og eldflaugar sem geti náð alla leið til vesturstrandar Bandaríkjanna. Bandaríkjastjórn hefur þrýst á stjórnvöld í Kína að beita áhrifum sínum og stemma stigu við þróunina í Norður-Kóreu, en Kínastjórn hefur verið treg til þess, meðal annars af ótta við að fall stjórnar Norður-Kóreu myndi leiða til mikils straums norður-kóreskra flóttamanna til Kína. Tengdar fréttir Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1. apríl 2017 08:22 Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2. apríl 2017 20:29 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Skipum bandaríska flotans er nú siglt í átt að Kóreuskaga. Ákvörðunin er sögð tekin vegna vaxandi ógnar vegna kjarnorkuáætlunar Norður-Kóreu. Í frétt BBC kemur fram að Carl Vinson flotadeildin samanstandi af einu flugmóðurskipi og þremur herskipum til viðbótar. Skipin eru meðal ananrs búin sérstökum eldflaugavarnarkerfum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt Bandaríkin reiðubúin að bregðast einhliða við ógninni frá Norður-Kóreu. Segir talsmaður hersins að skeytingarlausar og óábyrgar eldflaugatilraunir og sókn Norður-Kóreustjórnar í að komast yfir kjarnavopn vera helstu ógnina í heimshlutanum. Skipin áttu upphaflega að sigla til Ástralíu en var þess í stað gert að sigla frá Singapúr á hafsvæði norðar, vestarlega í Kyrrahafi þar sem skipin tóku nýverið þátt í æfingum með flota suður-kóreska hersins. Her Norður-Kóreu hefur framkvæmt röð tilrauna með eldflaugaskotum og segja sérfræðingar að hann nálgist það óðfluga að þróa kjarnaodd og eldflaugar sem geti náð alla leið til vesturstrandar Bandaríkjanna. Bandaríkjastjórn hefur þrýst á stjórnvöld í Kína að beita áhrifum sínum og stemma stigu við þróunina í Norður-Kóreu, en Kínastjórn hefur verið treg til þess, meðal annars af ótta við að fall stjórnar Norður-Kóreu myndi leiða til mikils straums norður-kóreskra flóttamanna til Kína.
Tengdar fréttir Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1. apríl 2017 08:22 Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2. apríl 2017 20:29 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Norður-Kóreu „verði að stöðva“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að stjórnvöld í Norður-Kóreu "verði að stöðva“ enda hagi þau sér með óábyrgum hætti. 1. apríl 2017 08:22
Trump: Bandaríkin fullfær um að takast á við Norður-Kóreu án Kína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin geti tekist á við vandamálið sem felst í Norður-Kóreu, án Kína, ef svo ber undir. 2. apríl 2017 20:29