Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2017 10:00 Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. Vísir. Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu
Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32
Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38
Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15
Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22
Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53