Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. mars 2017 10:32 Þær Nicola Sturgeon og Theresa May prýða forsíðu Daily Mail í dag en margir eru ósáttir við framsetninguna. Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. Á forsíðunni er mynd af þeim Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, og Nicolu Sturgeon, formanni Skoska þjóðarflokksins, frá fundi þeirra í Glasgow í gær þar sem þær ræddu Brexit. Báðar eru þær klæddar í jakka og pils og sjást leggir þeirra því vel á myndinna. Vísar fyrirsögn Daily Mail í það en hún gæti útlagst á íslensku eitthvað á þessa leið: „Gleymdu Brexit, hver er með bestu leggina?“ Inni í blaðinu er svo vísað í háa hæla kvennanna þar sem segir að þeir séu bestu vopnin þeirra og í pistli blaðamannsins Söruh Vine er Sturgeon sögð daðurslegri en May. Um leið og forsíðan birtist á Twitter í gærkvöldi fóru háværar gagnrýnisraddir að heyrast á samfélagsmiðlum en forsíðan er sögð niðrandi, móðgandi og ýta undir kynjamisrétti. Á meðal þeirra fyrstu til að gagnrýna forsíðuna voru þingkonur Verkamannaflokksins, þær Harriet Harman og Yvette Cooper. Þá tísti Ed Miliband, fyrrverandi formaður Verkamannaflokksins, eftirfarandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur.“The 1950s called and asked for their headline back.#everydaysexism https://t.co/s1W1XfhrhN— Ed Miliband (@Ed_Miliband) March 27, 2017 Moronic! And we are in 2017! pic.twitter.com/LTGEZdtNo3— Harriet Harman (@HarrietHarman) March 27, 2017 It's 2017. Two women's decisions will determine if United Kingdom continues to exist. And front page news is their lower limbs. Obviously pic.twitter.com/AMp0YvtISa— Yvette Cooper (@YvetteCooperMP) March 27, 2017 It's 2017. This sexism must be consigned to history. Shame on the Daily Mail. pic.twitter.com/V3RpFSgfnO— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) March 27, 2017 Breaking news: two women have four legs between them. Forget their brains - utterly immaterial. United by being unwitting pin-ups pic.twitter.com/RY64nVMLyF— Emma Barnett (@Emmabarnett) March 27, 2017 I'd like to think in an alternative brexit-verse far far away this is what everyone's getting cross over #dailymail pic.twitter.com/QlOg5Y6a0p— Ashley Gould (@APJGould) March 27, 2017
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira