Valdarán í Luhansk Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2017 14:08 Igor Plotnistsky, leiðtogi Lunanks lýðveldisins svokallaða, er sagður hafa flúið til Moskvu eftir að óeinkennisklæddir vopnaðir menn tóku yfir helstu opinberu byggingar Luhansk. Vísir/AFP Minnst fimm úkraínskir hermenn hafa fallið í bardögum við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Herinn segir að átta aðskilnaðarsinnar hafi verið felldir í bardaga nærri þorpinu Krymske sem er skammt frá Luhansk. Í Luhansk hafa deilur átt sér stað á milli leiðtoga aðskilnaðarsinnanna, sem studdir eru af Rússlandi. Igor Plotnistsky, leiðtogi Lunanks lýðveldisins svokallaða, er sagður hafa flúið til Moskvu eftir að óeinkennisklæddir vopnaðir menn tóku yfir helstu opinberu byggingar Luhansk. Plotnitsky hafði þá skömmu áður rekið „innanríkisráðherra“ héraðsins. Hann skipaði mönnunum að yfirgefa borgina en þeir neituðu. Mennirnir eru sagðir vera hliðhollir ráðherranum sem heitir Igor Kornet.Tilvera Lúhansk lýðveldisins hefur einkennst af valdabaráttu á milli aðskilnaðarsinna og hafa nokkrir leiðtogar þeirra verið ráðnir af dögum á undanförnum árum. Kornet neitaði af láta af svokölluðu embætti sínu þegar Plotnitsky rak hann og segir nú að nánustu samstarfsmenn Plotnitsky séu útsendarar yfirvalda í Kænugarði. Nokkrir af samstarfsmönnum Plotnistsky hafa verið handteknir af mönnum sem eru hliðhollir Kornet.Samkvæmt frétt BBC áætla Sameinuðu þjóðirnar að minnst tíu þúsund manns hafi dáið í átökunum í Úkraínu sem hófust í apríl 2104, eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga, og að 1,6 milljón manna hafi þurft að yfirgefa heimili sín. Yfirvöld Úkraínu og vestrænna ríkja hafa lengi sakað Rússa um að styðja við bakið á aðskilnaðarsinnana með mönnum, vopnum, birgðum og öðru. Rússar hafa neitað því en viðurkenna að „sjálfboðaliðar“ frá Rússlandi berjist með aðskilnaðarsinnunum. Úkraína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Minnst fimm úkraínskir hermenn hafa fallið í bardögum við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Herinn segir að átta aðskilnaðarsinnar hafi verið felldir í bardaga nærri þorpinu Krymske sem er skammt frá Luhansk. Í Luhansk hafa deilur átt sér stað á milli leiðtoga aðskilnaðarsinnanna, sem studdir eru af Rússlandi. Igor Plotnistsky, leiðtogi Lunanks lýðveldisins svokallaða, er sagður hafa flúið til Moskvu eftir að óeinkennisklæddir vopnaðir menn tóku yfir helstu opinberu byggingar Luhansk. Plotnitsky hafði þá skömmu áður rekið „innanríkisráðherra“ héraðsins. Hann skipaði mönnunum að yfirgefa borgina en þeir neituðu. Mennirnir eru sagðir vera hliðhollir ráðherranum sem heitir Igor Kornet.Tilvera Lúhansk lýðveldisins hefur einkennst af valdabaráttu á milli aðskilnaðarsinna og hafa nokkrir leiðtogar þeirra verið ráðnir af dögum á undanförnum árum. Kornet neitaði af láta af svokölluðu embætti sínu þegar Plotnitsky rak hann og segir nú að nánustu samstarfsmenn Plotnitsky séu útsendarar yfirvalda í Kænugarði. Nokkrir af samstarfsmönnum Plotnistsky hafa verið handteknir af mönnum sem eru hliðhollir Kornet.Samkvæmt frétt BBC áætla Sameinuðu þjóðirnar að minnst tíu þúsund manns hafi dáið í átökunum í Úkraínu sem hófust í apríl 2104, eftir að Rússar innlimuðu Krímskaga, og að 1,6 milljón manna hafi þurft að yfirgefa heimili sín. Yfirvöld Úkraínu og vestrænna ríkja hafa lengi sakað Rússa um að styðja við bakið á aðskilnaðarsinnana með mönnum, vopnum, birgðum og öðru. Rússar hafa neitað því en viðurkenna að „sjálfboðaliðar“ frá Rússlandi berjist með aðskilnaðarsinnunum.
Úkraína Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira