Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin 10. nóvember 2017 10:01 Baptistakirkjan í Sutherland Springs verður rifin. Vísir/AFP Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Baptistakirkjan í Sutherland Springs í Texas, þar sem 26 manns létu lífið í skotárás um síðustu helgi, verður rifin. Frá þessu greina bandarískir fjölmiðlar. Einnig hafa komið fram nýjar upplýsingar um árásarmanninn Devin Kelley, sem á áður að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann „hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. Frank Pomeroy, prestur kirkjunnar í Sutherland Springs, segir að það yrði of sársaukafullt að halda áfram að nota kirkjuna þar sem árásin var gerð í þessu litla samfélagi. Hefur Pomeray leitað stuðnings hjá öðrum innan baptistakirkjunnar sem styðja hugmyndir hans um niðurrif. Pomeroy, sem missti dóttur sína í árásinni, vonast til að hægt verði að koma upp minnisvarða á staðnum um þá sem féllu og að koma upp nýrri kirkju. Í frétt CNN er haft eftir vinkonu Kelley að hann hafi keypt dýr á netinu í þeim eina tilgangi að drepa þau. Vinkonan hafi reynt að útvega Kelley vinnu en segir að samtöl þeirra hafi orðið sífellt óþægilegri með árunum. Segir vinkonan að Kelley hafi talað vel um Dylann Roof sem skaut níu manns til bana í kirkju í Suður-Karólínu sumarið 2015. „Hann sagði „er þetta ekki töff? Sástu þetta í fréttunum,“ segir vinkonan um Kelley sem á að hafa sagt að hann hann óskaði þess að hafa hugrekki til að framkvæma árás líkt og Roof. Hann kynni hins vegar bara að drepa dýr. Auk þeirra 26 sem létu lífið þá særðust tuttugu í árásinni og eru ellefu þeirra enn á sjúkrahúsi.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38 Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Kelley strauk af geðdeild árið 2012 Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó. 8. nóvember 2017 08:38
Vissi að hver skothvellur „táknaði líklegast líf“ 55 ára gamli píparinn Stephen Willeford segist ekki vera hetja en hann lenti í skotbardaga við Devin Patrick Kelley eftir árásina á sunnudaginn. 7. nóvember 2017 15:30
Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30