Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2017 16:08 Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. Þetta er annað árið í röð sem Kane vinnur gullskóinn. Hann varð þar með fyrsti Englendingurinn sem afrekar það síðan Michael Owen tímabilin 1997-98 og 1998-99. Kane var þremur mörkum á eftir Romelu Lukaku hjá Everton þegar þrjár umferðir voru eftir. Tottenham-maðurinn fór hins vegar á kostum í þessum þremur leikjum og skoraði alls átta mörk í þeim.Kane skoraði í 2-1 sigrinum á Manchester United, fernu í 1-6 sigrinum á Leicester City og þrennu í 1-7 sigrinum á Hull City í dag. Lukaku kom næstur á eftir Kane með 25 mörk og Alexis Sánchez, leikmaður Arsenal, skoraði 24 mörk. Kevin De Bruyne gaf flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Belginn lagði upp tvö mörk þegar Manchester City rústaði Watford í dag, 0-5, og endaði með 18 stoðsendingar. Christian Eriksen hjá Tottenham kom næstur með 15 stoðsendingar og Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp 13 mörk. Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, fékk gullhanskann sem er veittur þeim markverði sem heldur oftast hreinu á tímabilinu. Courtois hélt 16 sinnum hreinu í vetur, einu sinni oftar en Hugo Lloris, markvörður Tottenham. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Kane með fernu þegar Tottenham rústaði Leicester Harry Kane skoraði fernu þegar Tottenham vann 1-6 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 18. maí 2017 20:30 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Lofar Kane sem einn besta framherja heims: Þurfum ekki að selja hann Mauricio Pochettino segir að Tottenham hafi enga þörf til að selja bestu leikmenn sína í sumar. 19. maí 2017 15:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Sjáðu fernu Kane er Tottenham rústaði Leicester Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildairnnar með 26 mörk. 19. maí 2017 09:00 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. Þetta er annað árið í röð sem Kane vinnur gullskóinn. Hann varð þar með fyrsti Englendingurinn sem afrekar það síðan Michael Owen tímabilin 1997-98 og 1998-99. Kane var þremur mörkum á eftir Romelu Lukaku hjá Everton þegar þrjár umferðir voru eftir. Tottenham-maðurinn fór hins vegar á kostum í þessum þremur leikjum og skoraði alls átta mörk í þeim.Kane skoraði í 2-1 sigrinum á Manchester United, fernu í 1-6 sigrinum á Leicester City og þrennu í 1-7 sigrinum á Hull City í dag. Lukaku kom næstur á eftir Kane með 25 mörk og Alexis Sánchez, leikmaður Arsenal, skoraði 24 mörk. Kevin De Bruyne gaf flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Belginn lagði upp tvö mörk þegar Manchester City rústaði Watford í dag, 0-5, og endaði með 18 stoðsendingar. Christian Eriksen hjá Tottenham kom næstur með 15 stoðsendingar og Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp 13 mörk. Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, fékk gullhanskann sem er veittur þeim markverði sem heldur oftast hreinu á tímabilinu. Courtois hélt 16 sinnum hreinu í vetur, einu sinni oftar en Hugo Lloris, markvörður Tottenham.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 Kane með fernu þegar Tottenham rústaði Leicester Harry Kane skoraði fernu þegar Tottenham vann 1-6 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 18. maí 2017 20:30 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Lofar Kane sem einn besta framherja heims: Þurfum ekki að selja hann Mauricio Pochettino segir að Tottenham hafi enga þörf til að selja bestu leikmenn sína í sumar. 19. maí 2017 15:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Sjáðu fernu Kane er Tottenham rústaði Leicester Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildairnnar með 26 mörk. 19. maí 2017 09:00 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
Kane með fernu þegar Tottenham rústaði Leicester Harry Kane skoraði fernu þegar Tottenham vann 1-6 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 18. maí 2017 20:30
City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45
Lofar Kane sem einn besta framherja heims: Þurfum ekki að selja hann Mauricio Pochettino segir að Tottenham hafi enga þörf til að selja bestu leikmenn sína í sumar. 19. maí 2017 15:30
Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15
Sjáðu fernu Kane er Tottenham rústaði Leicester Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildairnnar með 26 mörk. 19. maí 2017 09:00
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45