Cantona sendir Manchester kveðju: „Hjarta mitt er með ykkur“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 09:45 Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United. vísir/getty Manchester er í sárum eftir hryllilegt voðaverk sem átti sér stað á mánudagskvöldið þegar sprengjuárás á tónleikum Ariönu Grande tók líf 22 einstaklinga og særði 59 fyrir utan MEN Arena-höllina. Á sama tíma borgarbúar syrgja og reyna að komast yfir þennan hryllilega atburð undirbýr Manchester United sig fyrir stærsta leik tímabilsins hjá sér en það mætir Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Einnar mínútu þögn verður fyrir leikinn til að minnast þeirra sem að létust en ákveðið var að leikurinn færi fram þrátt fyrir atburðinn á mánudagskvöldið. Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United sem er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins, sendi öllum íbúum borgarinnar kveðju á Twitter-síðu Eurosport en Frakkinn elskar Manchester og ensku þjóðina. „Ég finn mikið til með fórnarlömbunum, og þeim sem særðir eru; börnunum, unglingunum, fullorðna fólkinu, vinum þeirra og fjölskyldum,“ segir Cantona. „Ég finn til með Manchester og stuðningsmönnum Manchester United sem ég elska svo mikið. Ég finn til með Englandi og Englendingum sem ég elska svo heitt. Ég syrgi með ykkur. Hjarta mitt er með ykkur. Ég er alltaf með ykkur,“ segir Eric Cantona. Kveðjuna má sjá hér að neðan.Eric Cantona asked us to share this message to the people of Manchester. #WeStandTogether pic.twitter.com/v08yi79vrq— Eurosport UK (@Eurosport_UK) May 23, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Manchester er í sárum eftir hryllilegt voðaverk sem átti sér stað á mánudagskvöldið þegar sprengjuárás á tónleikum Ariönu Grande tók líf 22 einstaklinga og særði 59 fyrir utan MEN Arena-höllina. Á sama tíma borgarbúar syrgja og reyna að komast yfir þennan hryllilega atburð undirbýr Manchester United sig fyrir stærsta leik tímabilsins hjá sér en það mætir Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Einnar mínútu þögn verður fyrir leikinn til að minnast þeirra sem að létust en ákveðið var að leikurinn færi fram þrátt fyrir atburðinn á mánudagskvöldið. Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United sem er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins, sendi öllum íbúum borgarinnar kveðju á Twitter-síðu Eurosport en Frakkinn elskar Manchester og ensku þjóðina. „Ég finn mikið til með fórnarlömbunum, og þeim sem særðir eru; börnunum, unglingunum, fullorðna fólkinu, vinum þeirra og fjölskyldum,“ segir Cantona. „Ég finn til með Manchester og stuðningsmönnum Manchester United sem ég elska svo mikið. Ég finn til með Englandi og Englendingum sem ég elska svo heitt. Ég syrgi með ykkur. Hjarta mitt er með ykkur. Ég er alltaf með ykkur,“ segir Eric Cantona. Kveðjuna má sjá hér að neðan.Eric Cantona asked us to share this message to the people of Manchester. #WeStandTogether pic.twitter.com/v08yi79vrq— Eurosport UK (@Eurosport_UK) May 23, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00