Cantona sendir Manchester kveðju: „Hjarta mitt er með ykkur“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 09:45 Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United. vísir/getty Manchester er í sárum eftir hryllilegt voðaverk sem átti sér stað á mánudagskvöldið þegar sprengjuárás á tónleikum Ariönu Grande tók líf 22 einstaklinga og særði 59 fyrir utan MEN Arena-höllina. Á sama tíma borgarbúar syrgja og reyna að komast yfir þennan hryllilega atburð undirbýr Manchester United sig fyrir stærsta leik tímabilsins hjá sér en það mætir Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Einnar mínútu þögn verður fyrir leikinn til að minnast þeirra sem að létust en ákveðið var að leikurinn færi fram þrátt fyrir atburðinn á mánudagskvöldið. Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United sem er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins, sendi öllum íbúum borgarinnar kveðju á Twitter-síðu Eurosport en Frakkinn elskar Manchester og ensku þjóðina. „Ég finn mikið til með fórnarlömbunum, og þeim sem særðir eru; börnunum, unglingunum, fullorðna fólkinu, vinum þeirra og fjölskyldum,“ segir Cantona. „Ég finn til með Manchester og stuðningsmönnum Manchester United sem ég elska svo mikið. Ég finn til með Englandi og Englendingum sem ég elska svo heitt. Ég syrgi með ykkur. Hjarta mitt er með ykkur. Ég er alltaf með ykkur,“ segir Eric Cantona. Kveðjuna má sjá hér að neðan.Eric Cantona asked us to share this message to the people of Manchester. #WeStandTogether pic.twitter.com/v08yi79vrq— Eurosport UK (@Eurosport_UK) May 23, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Manchester er í sárum eftir hryllilegt voðaverk sem átti sér stað á mánudagskvöldið þegar sprengjuárás á tónleikum Ariönu Grande tók líf 22 einstaklinga og særði 59 fyrir utan MEN Arena-höllina. Á sama tíma borgarbúar syrgja og reyna að komast yfir þennan hryllilega atburð undirbýr Manchester United sig fyrir stærsta leik tímabilsins hjá sér en það mætir Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Einnar mínútu þögn verður fyrir leikinn til að minnast þeirra sem að létust en ákveðið var að leikurinn færi fram þrátt fyrir atburðinn á mánudagskvöldið. Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United sem er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins, sendi öllum íbúum borgarinnar kveðju á Twitter-síðu Eurosport en Frakkinn elskar Manchester og ensku þjóðina. „Ég finn mikið til með fórnarlömbunum, og þeim sem særðir eru; börnunum, unglingunum, fullorðna fólkinu, vinum þeirra og fjölskyldum,“ segir Cantona. „Ég finn til með Manchester og stuðningsmönnum Manchester United sem ég elska svo mikið. Ég finn til með Englandi og Englendingum sem ég elska svo heitt. Ég syrgi með ykkur. Hjarta mitt er með ykkur. Ég er alltaf með ykkur,“ segir Eric Cantona. Kveðjuna má sjá hér að neðan.Eric Cantona asked us to share this message to the people of Manchester. #WeStandTogether pic.twitter.com/v08yi79vrq— Eurosport UK (@Eurosport_UK) May 23, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00