Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. maí 2017 08:41 Þúsundir hermanna munu standa vaktina á götum úti í Bretlandi næstu daga. vísir/epa Amber Rudd, innanríkisráðherra Breta, segir fátt benda til þess að árásarmaðurinn í Manchester hafi verið einn að verki. Árásin hafi verið þaulskipulögð og því ólíklegt að aðeins einn maður hafi séð um undirbúninginn. Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að virkja hæsta viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar en það er í þriðja sinn í sögu Bretlands sem það gert; árin 2006 og 2007. Þá verða hermenn sendir á götur úti auk þess sem þeir verða á tónleikum og öðrum samkomum Meintur árásarmaður hét Salman Abedi en hann er grunaður um að hafa sprengt sig í loft upp í Manchester Arena tónleikahöllinni með þeim afleiðingum að 22 létu lífið og 64 særðust. Hann var Breti af líbískum uppruna. Búið er að nafngreina fjögur fórnarlömg árásarinnar en það er hin átta ára Saffie Rose Rousses, Olivia Campell, 15 ára, John Atkonson, 28 ára og Georgina Callander, 18 ára. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23. maí 2017 23:30 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Sjá meira
Amber Rudd, innanríkisráðherra Breta, segir fátt benda til þess að árásarmaðurinn í Manchester hafi verið einn að verki. Árásin hafi verið þaulskipulögð og því ólíklegt að aðeins einn maður hafi séð um undirbúninginn. Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að virkja hæsta viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar en það er í þriðja sinn í sögu Bretlands sem það gert; árin 2006 og 2007. Þá verða hermenn sendir á götur úti auk þess sem þeir verða á tónleikum og öðrum samkomum Meintur árásarmaður hét Salman Abedi en hann er grunaður um að hafa sprengt sig í loft upp í Manchester Arena tónleikahöllinni með þeim afleiðingum að 22 létu lífið og 64 særðust. Hann var Breti af líbískum uppruna. Búið er að nafngreina fjögur fórnarlömg árásarinnar en það er hin átta ára Saffie Rose Rousses, Olivia Campell, 15 ára, John Atkonson, 28 ára og Georgina Callander, 18 ára.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23. maí 2017 23:30 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Sjá meira
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58
Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23. maí 2017 23:30