Rúmenar mótmæla enn þrátt fyrir afturköllun umdeildrar tilskipunar atli ísleifsson skrifar 6. febrúar 2017 10:12 Mótmælin hafa nú staðið síðan á þriðjudag og eru þau mestu í landinu frá falli kommúnistastjórnarinnar árið 1989. Vísir/AFP Í kringum hálf milljón manna komu saman á götum rúmenskra bæja og borga í gærkvöldi til að mótmæla stjórnvöldum, þrátt fyrir að umdeild tilskipun sem myndi forða fjölda stjórnmálamanna frá ákæru um spillingarbrot hafi verið afturkölluð. Vinstristjórn landsins afturkallaði tilskipunina á neyðarfundi í gær. Rúmenía er samkvæmt flestum mælikvörðum það aðildarríki Evrópusambandsins þar sem spilling er hvað mest, en framkvæmdastjórn sambandsins hefur fylgst grannt með gangi mála.BBC segir frá því að rúmenskur almenningur virðist hafa fengið sig fullsaddan og hefur stjórnin nú kynnt breytta tilskipun sem til stendur að leggja fyrir þingið. Margir hafa krafist þess að forsætisráðherrann Sorin Grindeanu segi af sér. Mótmælin hafa nú staðið síðan á þriðjudag og eru þau mestu í landinu frá falli kommúnistastjórnarinnar árið 1989. Samkvæmt upphaflegu tilskipuninni hefði ekki verið hægt að ákæra embættis- og stjórnmálamenn fyrir spillingarbrot þar sem upphæðir næmu innan við 44 þúsund evrur, um 5,4 milljónir króna. Hafa mótmælendur og andstæðingar stjórnarinnar litið á tilskipunina sem tilraun stjórnarinnar til að forða ýmsum stjórnarliðum frá ákæru. Einn þeirra sem hefði sloppið við ákæru hefði verið Liviu Dragnea, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins sem leiðir ríkisstjórn landsins. Hann er sakaður um að hafa dregið sér fé úr opinberum sjóðum fyrir um 24 þúsund evrur, um þrjár milljónir króna. Stjórnlagadómstóll mun síðar í vikunni skera úr um hvort að upphaflega tilskipunin hefði staðist stjórnarskrá landsins. Tengdar fréttir Mikill fjöldi Rúmena komu saman til að mótmæla landlægri spillingu Tæplega 300 þúsund Rúmenar komu saman í Búkarest og víðar í kvöld til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir spillingarbrot. 1. febrúar 2017 23:30 Grindeanu nýr forsætisráðherra Rúmeníu Ný samsteypustjórn, undir forsæti Jafnaðarmannaflokksins PSD, hefur tekið við völdum í Rúmeníu. 5. janúar 2017 08:18 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Í kringum hálf milljón manna komu saman á götum rúmenskra bæja og borga í gærkvöldi til að mótmæla stjórnvöldum, þrátt fyrir að umdeild tilskipun sem myndi forða fjölda stjórnmálamanna frá ákæru um spillingarbrot hafi verið afturkölluð. Vinstristjórn landsins afturkallaði tilskipunina á neyðarfundi í gær. Rúmenía er samkvæmt flestum mælikvörðum það aðildarríki Evrópusambandsins þar sem spilling er hvað mest, en framkvæmdastjórn sambandsins hefur fylgst grannt með gangi mála.BBC segir frá því að rúmenskur almenningur virðist hafa fengið sig fullsaddan og hefur stjórnin nú kynnt breytta tilskipun sem til stendur að leggja fyrir þingið. Margir hafa krafist þess að forsætisráðherrann Sorin Grindeanu segi af sér. Mótmælin hafa nú staðið síðan á þriðjudag og eru þau mestu í landinu frá falli kommúnistastjórnarinnar árið 1989. Samkvæmt upphaflegu tilskipuninni hefði ekki verið hægt að ákæra embættis- og stjórnmálamenn fyrir spillingarbrot þar sem upphæðir næmu innan við 44 þúsund evrur, um 5,4 milljónir króna. Hafa mótmælendur og andstæðingar stjórnarinnar litið á tilskipunina sem tilraun stjórnarinnar til að forða ýmsum stjórnarliðum frá ákæru. Einn þeirra sem hefði sloppið við ákæru hefði verið Liviu Dragnea, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins sem leiðir ríkisstjórn landsins. Hann er sakaður um að hafa dregið sér fé úr opinberum sjóðum fyrir um 24 þúsund evrur, um þrjár milljónir króna. Stjórnlagadómstóll mun síðar í vikunni skera úr um hvort að upphaflega tilskipunin hefði staðist stjórnarskrá landsins.
Tengdar fréttir Mikill fjöldi Rúmena komu saman til að mótmæla landlægri spillingu Tæplega 300 þúsund Rúmenar komu saman í Búkarest og víðar í kvöld til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir spillingarbrot. 1. febrúar 2017 23:30 Grindeanu nýr forsætisráðherra Rúmeníu Ný samsteypustjórn, undir forsæti Jafnaðarmannaflokksins PSD, hefur tekið við völdum í Rúmeníu. 5. janúar 2017 08:18 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Mikill fjöldi Rúmena komu saman til að mótmæla landlægri spillingu Tæplega 300 þúsund Rúmenar komu saman í Búkarest og víðar í kvöld til að mótmæla ákvörðun stjórnvalda að lækka hámarksrefsingu fyrir spillingarbrot. 1. febrúar 2017 23:30
Grindeanu nýr forsætisráðherra Rúmeníu Ný samsteypustjórn, undir forsæti Jafnaðarmannaflokksins PSD, hefur tekið við völdum í Rúmeníu. 5. janúar 2017 08:18
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent