Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. september 2017 23:30 Sjálfboðaliðar og björgunarsveitir vinna hörðum höndum við rístir bygginga. Vísir/Getty Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. Yfir hundrað manns fórust í jarðskjálftanumÍ samtali við BBC segir blaðakonan Natasha Pizzey að hundruð sjálfboðaliða séu nú að störfum við hlið björgunarsveita í Mexíkó-borg. Myndaðar hafa verið raðir sem færi steina og annað brak frá rústum bygginga í von um að finna fólk á lífi. Þá segir hún einnig að sjálfboðaliðar noti meðal annars verslunarkerrur úr nærliggjandi búðum til þess að flytja brak og rústir á brott.Eins og greint hefur verið frá eru nákvæmlega 32 ár frá því að jarðskjálfti kostaði um tíu þúsund manns lífið. Svo virðist sem að í sumum tilvikum hafi fólk hunsað viðvörunarbjöllur vegna jarðskjálftans þar sem þeir töldu að um æfingu væri að ræða. Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft skjálftans í MexíkóJarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt eftir hádegi að staðartíma, um klukkan sex að kvöldi til að íslenskum tíma. Jarðskjálftinn átti upptök sín um 120 kílómetra frá Mexíkóborg, samkvæmt upplýsingum Jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna.Þegar þetta er skrifað hafa yfirvöld staðfest að 119 eru látnir en óttast er að tala látinna muni hækka. Mest er mannfallið í Morelos-ríki þar sem 54 hafa látist. níu létust í Mexíkó-ríki, 30 í Mexíkóborg og 26 í Pueblo-ríki. Myndbönd frá vettvangi sýna hvernig byggingar hrundu til grunna í Mexíkóborg og ljóst er að mikið tjón hefur orðið að völdum skjálftans. Talið er að um fjórar milljónar manna séu án rafmangs af völdum jarðskjálftans. Fyrr í þessum mánuði létust um 90 manns í jarðskjáfta í Mexíkó. Þjóðarleiðtogar heims hafa vottað íbúum Mexíkó samúð sína, þar á meðal Donald Trump Bandaríkjaforseti. Þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýst því yfir að yfirvöld þar í landi séu reiðubúin að aðstoða Mexíkó vegna skjálftans.God bless the people of Mexico City. We are with you and will be there for you.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 19, 2017 Devastating news from Mexico City. My thoughts are with those affected by today's earthquake - Canada will be ready to help our friends.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) September 19, 2017 Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira
Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. Yfir hundrað manns fórust í jarðskjálftanumÍ samtali við BBC segir blaðakonan Natasha Pizzey að hundruð sjálfboðaliða séu nú að störfum við hlið björgunarsveita í Mexíkó-borg. Myndaðar hafa verið raðir sem færi steina og annað brak frá rústum bygginga í von um að finna fólk á lífi. Þá segir hún einnig að sjálfboðaliðar noti meðal annars verslunarkerrur úr nærliggjandi búðum til þess að flytja brak og rústir á brott.Eins og greint hefur verið frá eru nákvæmlega 32 ár frá því að jarðskjálfti kostaði um tíu þúsund manns lífið. Svo virðist sem að í sumum tilvikum hafi fólk hunsað viðvörunarbjöllur vegna jarðskjálftans þar sem þeir töldu að um æfingu væri að ræða. Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft skjálftans í MexíkóJarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt eftir hádegi að staðartíma, um klukkan sex að kvöldi til að íslenskum tíma. Jarðskjálftinn átti upptök sín um 120 kílómetra frá Mexíkóborg, samkvæmt upplýsingum Jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna.Þegar þetta er skrifað hafa yfirvöld staðfest að 119 eru látnir en óttast er að tala látinna muni hækka. Mest er mannfallið í Morelos-ríki þar sem 54 hafa látist. níu létust í Mexíkó-ríki, 30 í Mexíkóborg og 26 í Pueblo-ríki. Myndbönd frá vettvangi sýna hvernig byggingar hrundu til grunna í Mexíkóborg og ljóst er að mikið tjón hefur orðið að völdum skjálftans. Talið er að um fjórar milljónar manna séu án rafmangs af völdum jarðskjálftans. Fyrr í þessum mánuði létust um 90 manns í jarðskjáfta í Mexíkó. Þjóðarleiðtogar heims hafa vottað íbúum Mexíkó samúð sína, þar á meðal Donald Trump Bandaríkjaforseti. Þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýst því yfir að yfirvöld þar í landi séu reiðubúin að aðstoða Mexíkó vegna skjálftans.God bless the people of Mexico City. We are with you and will be there for you.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 19, 2017 Devastating news from Mexico City. My thoughts are with those affected by today's earthquake - Canada will be ready to help our friends.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) September 19, 2017
Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50
Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50