Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. september 2017 23:30 Sjálfboðaliðar og björgunarsveitir vinna hörðum höndum við rístir bygginga. Vísir/Getty Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. Yfir hundrað manns fórust í jarðskjálftanumÍ samtali við BBC segir blaðakonan Natasha Pizzey að hundruð sjálfboðaliða séu nú að störfum við hlið björgunarsveita í Mexíkó-borg. Myndaðar hafa verið raðir sem færi steina og annað brak frá rústum bygginga í von um að finna fólk á lífi. Þá segir hún einnig að sjálfboðaliðar noti meðal annars verslunarkerrur úr nærliggjandi búðum til þess að flytja brak og rústir á brott.Eins og greint hefur verið frá eru nákvæmlega 32 ár frá því að jarðskjálfti kostaði um tíu þúsund manns lífið. Svo virðist sem að í sumum tilvikum hafi fólk hunsað viðvörunarbjöllur vegna jarðskjálftans þar sem þeir töldu að um æfingu væri að ræða. Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft skjálftans í MexíkóJarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt eftir hádegi að staðartíma, um klukkan sex að kvöldi til að íslenskum tíma. Jarðskjálftinn átti upptök sín um 120 kílómetra frá Mexíkóborg, samkvæmt upplýsingum Jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna.Þegar þetta er skrifað hafa yfirvöld staðfest að 119 eru látnir en óttast er að tala látinna muni hækka. Mest er mannfallið í Morelos-ríki þar sem 54 hafa látist. níu létust í Mexíkó-ríki, 30 í Mexíkóborg og 26 í Pueblo-ríki. Myndbönd frá vettvangi sýna hvernig byggingar hrundu til grunna í Mexíkóborg og ljóst er að mikið tjón hefur orðið að völdum skjálftans. Talið er að um fjórar milljónar manna séu án rafmangs af völdum jarðskjálftans. Fyrr í þessum mánuði létust um 90 manns í jarðskjáfta í Mexíkó. Þjóðarleiðtogar heims hafa vottað íbúum Mexíkó samúð sína, þar á meðal Donald Trump Bandaríkjaforseti. Þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýst því yfir að yfirvöld þar í landi séu reiðubúin að aðstoða Mexíkó vegna skjálftans.God bless the people of Mexico City. We are with you and will be there for you.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 19, 2017 Devastating news from Mexico City. My thoughts are with those affected by today's earthquake - Canada will be ready to help our friends.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) September 19, 2017 Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. Yfir hundrað manns fórust í jarðskjálftanumÍ samtali við BBC segir blaðakonan Natasha Pizzey að hundruð sjálfboðaliða séu nú að störfum við hlið björgunarsveita í Mexíkó-borg. Myndaðar hafa verið raðir sem færi steina og annað brak frá rústum bygginga í von um að finna fólk á lífi. Þá segir hún einnig að sjálfboðaliðar noti meðal annars verslunarkerrur úr nærliggjandi búðum til þess að flytja brak og rústir á brott.Eins og greint hefur verið frá eru nákvæmlega 32 ár frá því að jarðskjálfti kostaði um tíu þúsund manns lífið. Svo virðist sem að í sumum tilvikum hafi fólk hunsað viðvörunarbjöllur vegna jarðskjálftans þar sem þeir töldu að um æfingu væri að ræða. Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft skjálftans í MexíkóJarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt eftir hádegi að staðartíma, um klukkan sex að kvöldi til að íslenskum tíma. Jarðskjálftinn átti upptök sín um 120 kílómetra frá Mexíkóborg, samkvæmt upplýsingum Jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna.Þegar þetta er skrifað hafa yfirvöld staðfest að 119 eru látnir en óttast er að tala látinna muni hækka. Mest er mannfallið í Morelos-ríki þar sem 54 hafa látist. níu létust í Mexíkó-ríki, 30 í Mexíkóborg og 26 í Pueblo-ríki. Myndbönd frá vettvangi sýna hvernig byggingar hrundu til grunna í Mexíkóborg og ljóst er að mikið tjón hefur orðið að völdum skjálftans. Talið er að um fjórar milljónar manna séu án rafmangs af völdum jarðskjálftans. Fyrr í þessum mánuði létust um 90 manns í jarðskjáfta í Mexíkó. Þjóðarleiðtogar heims hafa vottað íbúum Mexíkó samúð sína, þar á meðal Donald Trump Bandaríkjaforseti. Þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, lýst því yfir að yfirvöld þar í landi séu reiðubúin að aðstoða Mexíkó vegna skjálftans.God bless the people of Mexico City. We are with you and will be there for you.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 19, 2017 Devastating news from Mexico City. My thoughts are with those affected by today's earthquake - Canada will be ready to help our friends.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) September 19, 2017
Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50
Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50