Sorgardagur fyrir Liverpool | Ronnie Moran látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2017 09:15 Ronnie Moran á góðri stundu með Kenny Dalglish og Roy Evans eftir sigur Liverpool í ensku deildinni 1990. Vísir/Getty Ronnie Moran, fyrrum fyrirliði og þjálfari Liverpool er látinn 83 ára gamall. Hann hefur verið kallaður Herra Liverpool en enginn hefur starfað fyrir félagið jafn lengi og hann. Liverpool Echo segir meðal annars frá. Ronnie Moran lék 379 leiki með Liverpool á árunum 1952 til 1968. Hann varð tvisvar enskur meistari (1964 og 1966) og einu sinni enskur bikarmeistari (1965). Moran hélt áfram að starfa fyrir félagið eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hillu en hann var í þjálfarateyminu með körlum eins og þeim Bill Shankly, Bob Paisley og Joe Fagan. Þjálfarteymi þeirra gekk jafnan undir nafninu „Liverpool Boot Room“ en í sameiningu gerðu þeir Liverpool að stórveldi í enskum og evrópskum fótbolta. Ronnie Moran tók líka tvisvar tímabundið við stjórastöðunni hjá Liverpool, fyrst eftir að Kenny Dalglish hætti 1991 og svo aftur eftir að Graeme Souness var frá vegna veikinda árið 1992. Ronnie Moran hætti störfum hjá Liverpool árið 1998 en hafði þá starfað hjá félaginu í að verða fimm áratugi og skilað næstum því öllum mögulegum störfum á Anfield. Nýlega kom út bók um ævisögu Ronnie Moran og ber hún titilinn „Mr Liverpool“ eða „Herra Liverpool“ á íslensku.R.I.P Ronnie MoranYou'll Never Walk Alone pic.twitter.com/16QB5QyCbI— Spion Kop 1906 (@SpionKop1906) March 22, 2017 Terribly sad news today about the loss of Mr LiverpoolRonnie Moran was one of Anfield's greatest servantsHe will be missed by all #LFC pic.twitter.com/yQTEK9cRpy— Liverpool FC news (@ClickLFC) March 22, 2017 Very sad news about the passing of @LFC legend, a proper, true legend, Ronnie Moran. Rest In Peace Bugsy pic.twitter.com/Sfc3kgc7qF— The Liverpool Groove (@TheLVPLGroove) March 22, 2017 MR LIVERPOOL ex captain and coach Ronnie Moran dies aged 83 @LFC #legend #YNWA #RIP pic.twitter.com/tRFUSL20ph— RED (@spionkoptalk) March 22, 2017 Terribly sad to hear the news that Ronnie Moran has passed away this morning. An LFC legend and a truly great man. RIP pic.twitter.com/aIK0zuRj9C— Empire of the Kop (@empireofthekop) March 22, 2017 The word legend gets used too often, but his man ticks every box.Gave his life to LFCRIP Ronnie Moran#RIPBugsy pic.twitter.com/rzmE2nNMvQ— LFC flags & Banners (@LFC_Banners) March 22, 2017 Sad news this morning with the passing a true Liverpool legend, Ronnie Moran. He served the Reds under 9 managers. RIP Mr Liverpool. pic.twitter.com/1emnz9G3ot— This Is Anfield (@thisisanfield) March 22, 2017 Very sad news with the passing of Ronnie Moran this morning, a legendary figure @LFC & learnt me & others an awful lot. R.I.P.— Jamie Carragher (@Carra23) March 22, 2017 Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Ronnie Moran, fyrrum fyrirliði og þjálfari Liverpool er látinn 83 ára gamall. Hann hefur verið kallaður Herra Liverpool en enginn hefur starfað fyrir félagið jafn lengi og hann. Liverpool Echo segir meðal annars frá. Ronnie Moran lék 379 leiki með Liverpool á árunum 1952 til 1968. Hann varð tvisvar enskur meistari (1964 og 1966) og einu sinni enskur bikarmeistari (1965). Moran hélt áfram að starfa fyrir félagið eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hillu en hann var í þjálfarateyminu með körlum eins og þeim Bill Shankly, Bob Paisley og Joe Fagan. Þjálfarteymi þeirra gekk jafnan undir nafninu „Liverpool Boot Room“ en í sameiningu gerðu þeir Liverpool að stórveldi í enskum og evrópskum fótbolta. Ronnie Moran tók líka tvisvar tímabundið við stjórastöðunni hjá Liverpool, fyrst eftir að Kenny Dalglish hætti 1991 og svo aftur eftir að Graeme Souness var frá vegna veikinda árið 1992. Ronnie Moran hætti störfum hjá Liverpool árið 1998 en hafði þá starfað hjá félaginu í að verða fimm áratugi og skilað næstum því öllum mögulegum störfum á Anfield. Nýlega kom út bók um ævisögu Ronnie Moran og ber hún titilinn „Mr Liverpool“ eða „Herra Liverpool“ á íslensku.R.I.P Ronnie MoranYou'll Never Walk Alone pic.twitter.com/16QB5QyCbI— Spion Kop 1906 (@SpionKop1906) March 22, 2017 Terribly sad news today about the loss of Mr LiverpoolRonnie Moran was one of Anfield's greatest servantsHe will be missed by all #LFC pic.twitter.com/yQTEK9cRpy— Liverpool FC news (@ClickLFC) March 22, 2017 Very sad news about the passing of @LFC legend, a proper, true legend, Ronnie Moran. Rest In Peace Bugsy pic.twitter.com/Sfc3kgc7qF— The Liverpool Groove (@TheLVPLGroove) March 22, 2017 MR LIVERPOOL ex captain and coach Ronnie Moran dies aged 83 @LFC #legend #YNWA #RIP pic.twitter.com/tRFUSL20ph— RED (@spionkoptalk) March 22, 2017 Terribly sad to hear the news that Ronnie Moran has passed away this morning. An LFC legend and a truly great man. RIP pic.twitter.com/aIK0zuRj9C— Empire of the Kop (@empireofthekop) March 22, 2017 The word legend gets used too often, but his man ticks every box.Gave his life to LFCRIP Ronnie Moran#RIPBugsy pic.twitter.com/rzmE2nNMvQ— LFC flags & Banners (@LFC_Banners) March 22, 2017 Sad news this morning with the passing a true Liverpool legend, Ronnie Moran. He served the Reds under 9 managers. RIP Mr Liverpool. pic.twitter.com/1emnz9G3ot— This Is Anfield (@thisisanfield) March 22, 2017 Very sad news with the passing of Ronnie Moran this morning, a legendary figure @LFC & learnt me & others an awful lot. R.I.P.— Jamie Carragher (@Carra23) March 22, 2017
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira