Eldræða Carraghers: Özil og Sánchez spila eins og þeir vilji komast í burtu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2017 11:30 Carragher hakkaði Arsenal-liðið í sig í Monday Night Football í gærkvöldi. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, fór engum silkihönskum um Arsenal eftir 3-0 tap liðsins fyrir Crystal Palace í gær. Carragher sagði að væri eins og leikmennirnir vildu losna við Arsene Wenger, sagði að þeir væru huglausir og fór afar hörðum orðum um Mesut Özil og Alexis Sánchez. „Það er eins og leikmenn Arsenal hafi kastað hvíta handklæðinu inn. Þeir hafa núna fengið á sig þrjú mörk í fjórum útileikjum í röð. Það er alltaf talað um Arsene Wenger og ég held að meirihluti stuðningsmanna Arsenal vilji sjá breytingar. Og það virðist vera að leikmennirnir vilji breytingar,“ sagði Carragher í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. „Ég hef alltaf verið hrifinn af því hvernig hann ber sig og hvernig hann talar fyrir og eftir leiki. En ég er á því, og hef verið í nokkurn tíma, að það sé kominn tími á breytingar.“ Carragher segir að sigurhugsunin sé ekki til staðar hjá Arsenal og félagið virðist sætta sig við að vera í fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. „Þetta samþykki á að vera bara í topp fjórum gegnsýrir allt félagið. Þegar hann [Wenger] kom inn á sínum tíma vann liðið titla og barðist við Manchester United. Það þótti martröð ef liðið endaði í 2. sæti. Núna sætta þeir sig við að vera í 4. sæti,“ sagði Carragher. „Gleymdu topp fjórum. Þetta snýst ekkert um það. Reyndu að vinna titla, ekki enda í 4. sæti. Þetta hefur haft áhrif á allt félagið.“ Mikil umræða hefur verið um framtíð Özils og Sánchez hjá Arsenal að undanförnu. Carragher lét þá heyra það og sagði að það væri ekki eins og þeir væru að spila fyrir nýja samninga. „Þeir hafa verið neyðarlega slakir síðan umræðan um samningana byrjaði. Við gagnrýnum Özil alltaf en Sánchez hefur verið ömurlegur að undanförnu. Það er ekki eins og þeir séu að spila fyrir nýja samninga. Það lítur út fyrir að þeir séu að spila til að komast í burtu,“ sagði Carragher. „Þeir voru keyptir til að hjálpa Arsenal að vinna titla en þeir hafa ekki verið nálægt því nógu góðir.“ Arsenal situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu Palace flengja Arsenal og og allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina | Myndbönd Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 11. apríl 2017 10:00 Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. 11. apríl 2017 09:30 Blað í Síle segir líklegast að Alexis Sánchez fari til Manchester City Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans Síle þá lítur út fyrir að Manchester City sé líklegast liðið til að ná í Alexis Sánchez í sumar. 11. apríl 2017 10:30 Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, fór engum silkihönskum um Arsenal eftir 3-0 tap liðsins fyrir Crystal Palace í gær. Carragher sagði að væri eins og leikmennirnir vildu losna við Arsene Wenger, sagði að þeir væru huglausir og fór afar hörðum orðum um Mesut Özil og Alexis Sánchez. „Það er eins og leikmenn Arsenal hafi kastað hvíta handklæðinu inn. Þeir hafa núna fengið á sig þrjú mörk í fjórum útileikjum í röð. Það er alltaf talað um Arsene Wenger og ég held að meirihluti stuðningsmanna Arsenal vilji sjá breytingar. Og það virðist vera að leikmennirnir vilji breytingar,“ sagði Carragher í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. „Ég hef alltaf verið hrifinn af því hvernig hann ber sig og hvernig hann talar fyrir og eftir leiki. En ég er á því, og hef verið í nokkurn tíma, að það sé kominn tími á breytingar.“ Carragher segir að sigurhugsunin sé ekki til staðar hjá Arsenal og félagið virðist sætta sig við að vera í fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. „Þetta samþykki á að vera bara í topp fjórum gegnsýrir allt félagið. Þegar hann [Wenger] kom inn á sínum tíma vann liðið titla og barðist við Manchester United. Það þótti martröð ef liðið endaði í 2. sæti. Núna sætta þeir sig við að vera í 4. sæti,“ sagði Carragher. „Gleymdu topp fjórum. Þetta snýst ekkert um það. Reyndu að vinna titla, ekki enda í 4. sæti. Þetta hefur haft áhrif á allt félagið.“ Mikil umræða hefur verið um framtíð Özils og Sánchez hjá Arsenal að undanförnu. Carragher lét þá heyra það og sagði að það væri ekki eins og þeir væru að spila fyrir nýja samninga. „Þeir hafa verið neyðarlega slakir síðan umræðan um samningana byrjaði. Við gagnrýnum Özil alltaf en Sánchez hefur verið ömurlegur að undanförnu. Það er ekki eins og þeir séu að spila fyrir nýja samninga. Það lítur út fyrir að þeir séu að spila til að komast í burtu,“ sagði Carragher. „Þeir voru keyptir til að hjálpa Arsenal að vinna titla en þeir hafa ekki verið nálægt því nógu góðir.“ Arsenal situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu Palace flengja Arsenal og og allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina | Myndbönd Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 11. apríl 2017 10:00 Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. 11. apríl 2017 09:30 Blað í Síle segir líklegast að Alexis Sánchez fari til Manchester City Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans Síle þá lítur út fyrir að Manchester City sé líklegast liðið til að ná í Alexis Sánchez í sumar. 11. apríl 2017 10:30 Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Sjáðu Palace flengja Arsenal og og allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina | Myndbönd Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 11. apríl 2017 10:00
Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. 11. apríl 2017 09:30
Blað í Síle segir líklegast að Alexis Sánchez fari til Manchester City Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans Síle þá lítur út fyrir að Manchester City sé líklegast liðið til að ná í Alexis Sánchez í sumar. 11. apríl 2017 10:30
Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45
Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36
"Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15