Illa gengur að hefta skógareldana í Kaliforníu Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2017 23:59 Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Vísir/Getty Skógareldar í Kaliforníuríki Bandaríkjanna ógna nú stórum borgum við strandlengjuna. Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Yfirvöld fyrirskipuðu rýmingar á hluta af borgunum Carpinteria og Montecito fyrr í dag en þá nálguðust eldarnir borgina Santa Barbara sem er um 160 kílómetrum norðvestur af Los Angeles. Um hundrað þúsund manns búa í Santa Barbara. Á meðal þeirra er leikarinn Rob Lowe sem sagðist biðja fyrir heimabæ sínum.Praying for my town. Fires closing in. Firefighters making brave stands. Could go either way. Packing to evacuate now.— Rob Lowe (@RobLowe) December 10, 2017 Slökkviliðsmenn í Carpinetria birtu fyrr í dag mynd af skógareldunum sem nálguðust heimili við Shepard Mesa Road.#ThomasFire -Flames advance on homes off Shepard Mesa Road in Carpinteria at 5:45 Sunday morning. pic.twitter.com/OMwPKVQ4S5— SBCFireInfo (@EliasonMike) December 10, 2017 Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. Eldarnir geisa víðs vegar á Kyrrahafsströndinni milli Los Angeles og Santa Barbara. Sömuleiðis eru skógareldar sunnar í ríkinu, ekki langt frá San Diego. Tengdar fréttir Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira
Skógareldar í Kaliforníuríki Bandaríkjanna ógna nú stórum borgum við strandlengjuna. Gripu yfirvöld til þess ráðs að boða til frekari rýmingar á svæðum en slökkviliðsmenn hafa átt í miklum erfiðleikum við að hefta eldana sökum Santa Ana-vindsins. Yfirvöld fyrirskipuðu rýmingar á hluta af borgunum Carpinteria og Montecito fyrr í dag en þá nálguðust eldarnir borgina Santa Barbara sem er um 160 kílómetrum norðvestur af Los Angeles. Um hundrað þúsund manns búa í Santa Barbara. Á meðal þeirra er leikarinn Rob Lowe sem sagðist biðja fyrir heimabæ sínum.Praying for my town. Fires closing in. Firefighters making brave stands. Could go either way. Packing to evacuate now.— Rob Lowe (@RobLowe) December 10, 2017 Slökkviliðsmenn í Carpinetria birtu fyrr í dag mynd af skógareldunum sem nálguðust heimili við Shepard Mesa Road.#ThomasFire -Flames advance on homes off Shepard Mesa Road in Carpinteria at 5:45 Sunday morning. pic.twitter.com/OMwPKVQ4S5— SBCFireInfo (@EliasonMike) December 10, 2017 Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. Eldarnir geisa víðs vegar á Kyrrahafsströndinni milli Los Angeles og Santa Barbara. Sömuleiðis eru skógareldar sunnar í ríkinu, ekki langt frá San Diego.
Tengdar fréttir Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24 Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira
Vindar gera slökkviliðsmönnum erfitt fyrir í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. 9. desember 2017 13:24
Rétt náði að bjarga kanínu frá skógareldunum í Kaliforníu Gríðarlegir skógareldar fara nú um Kaliforníu í Bandaríkjunum og hafa meira en 200 þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 8. desember 2017 08:47