Tónlistarhátið The xx: Heimamenn vilja tryggja aðgengi að Skógafossi Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2017 23:45 "Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Vísir/Vilhelm Umsókn bresku indie-hljómsveitarinnar The xx um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðarinnar Night + Day sem halda á um miðjan júlí hefur verið hafnað. Umsóknin sneri að aðstöðu fyrir tónleikana á landi í eigu Héraðsnefnda Vestur Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem eiga landið við fossinn. Egill Sigurðsson, formaður héraðsnefndar Rangárvallasýslu, segir að á fundi nefndarinnar á mánudaginn hafi umsókninni verið hafnað í þáverandi mynd. Síðan þá hafa hins vegar borist ný gögn frá aðstandendum hátíðarinnar sem taka eigi til skoðunar. Málið er því enn í ferli. „Alla daga yfir sumartímann er fjöldi fólks á ferðinni til og frá Skógafossi,“ segir Egill. „Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Friðrik Ólafsson, tónleikahaldari, sagði í samtali við Vísi í dag að hátíðin yrði haldin á einkalóð nærri fossinum. Þá sagði hann að hluti af ágóða hátíðarinnar færi í sjóð til að betrumbæta svæðið og byggja upp aðstöðuna við Skógafoss á næstu árum. Á vefsíðunni thexxnightandday.com segir að The xx sjái um listræna stjórnun hátíðarinnar sem er ætlað að hylla uppáhalds staði hljómsveitarinnar um allan heim. Þar koma saman erlendir sem og íslenskir listamenn. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru The xx, Högni, Earl Sweatshirt, Mr Silla og sænska söngkonan Robyn. Tengdar fréttir The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00 The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Umsókn bresku indie-hljómsveitarinnar The xx um afnot af tjaldsvæði við Skógafoss vegna tónlistarhátíðarinnar Night + Day sem halda á um miðjan júlí hefur verið hafnað. Umsóknin sneri að aðstöðu fyrir tónleikana á landi í eigu Héraðsnefnda Vestur Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu, sem eiga landið við fossinn. Egill Sigurðsson, formaður héraðsnefndar Rangárvallasýslu, segir að á fundi nefndarinnar á mánudaginn hafi umsókninni verið hafnað í þáverandi mynd. Síðan þá hafa hins vegar borist ný gögn frá aðstandendum hátíðarinnar sem taka eigi til skoðunar. Málið er því enn í ferli. „Alla daga yfir sumartímann er fjöldi fólks á ferðinni til og frá Skógafossi,“ segir Egill. „Við viljum ekki hefta aðgengi að fossinum. Þessari náttúruperlu. Hún hefur staðið öllum opin. Því sáum við þetta ekki alveg samrýmast.“ Friðrik Ólafsson, tónleikahaldari, sagði í samtali við Vísi í dag að hátíðin yrði haldin á einkalóð nærri fossinum. Þá sagði hann að hluti af ágóða hátíðarinnar færi í sjóð til að betrumbæta svæðið og byggja upp aðstöðuna við Skógafoss á næstu árum. Á vefsíðunni thexxnightandday.com segir að The xx sjái um listræna stjórnun hátíðarinnar sem er ætlað að hylla uppáhalds staði hljómsveitarinnar um allan heim. Þar koma saman erlendir sem og íslenskir listamenn. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru The xx, Högni, Earl Sweatshirt, Mr Silla og sænska söngkonan Robyn.
Tengdar fréttir The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00 The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
The xx á Íslandi í júlí Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna. 10. maí 2017 04:00
The xx heldur tónlistarhátíð við Skógafoss Breska indie-hljómsveitin The xx er aðalsprautan á bak við Night + Day, tónlistarhátíð sem verður haldin við Skógafoss helgina 14.-16. júlí. 10. maí 2017 14:05