Lögmaður Trump neitar því að Deutsche Bank hafi fengið stefnu Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 12:01 Deutsche Bank hefur ekki tjáð sig efnislega um fréttir af stefnu frá sérstökum rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Vísir/Getty Stefna um gögn um reikninga Trump-fjölskyldurnar hefur ekki borist þýska bankanum Deutsche Bank þvert á fréttir þess efni. Þetta segir einn lögmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Greint hefur verið frá því að sérstakur rannsakandi á Rússatengslum Trump hafi stefnt bankanum til að fá gögnin afhent. Reuters-fréttastofan hafði eftir heimildarmanni sínum í gær að Deutsche Bank hefði fengið stefnuna fyrir nokkrum vikum. Í henni væri krafist upplýsinga um fjármagnsflutninga Trump og fjölskyldu hans. Bankinn hefur lánað fyrirtækjum Trump milljónir dollara í gegnum tíðina. Jay Sekulow, lögmaður Trump, neitar því hins vegar að slík stefna hafi borist bankanum í tengslum við rannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Bankinn og „aðrar heimildir“ hafi staðfest það. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar. Heimildarmaður Reuters segir að rannsakendur hafi meðal annars viljað komast að því hvort að Deutsche Bank hefði selt lán Trump til Rússneska þróunarbankans VEB eða annarra rússneskra banka sem Bandaríkin og Evrópusambandið beita nú refsiaðgerðum. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Stefna um gögn um reikninga Trump-fjölskyldurnar hefur ekki borist þýska bankanum Deutsche Bank þvert á fréttir þess efni. Þetta segir einn lögmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Greint hefur verið frá því að sérstakur rannsakandi á Rússatengslum Trump hafi stefnt bankanum til að fá gögnin afhent. Reuters-fréttastofan hafði eftir heimildarmanni sínum í gær að Deutsche Bank hefði fengið stefnuna fyrir nokkrum vikum. Í henni væri krafist upplýsinga um fjármagnsflutninga Trump og fjölskyldu hans. Bankinn hefur lánað fyrirtækjum Trump milljónir dollara í gegnum tíðina. Jay Sekulow, lögmaður Trump, neitar því hins vegar að slík stefna hafi borist bankanum í tengslum við rannsókn Roberts Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. Bankinn og „aðrar heimildir“ hafi staðfest það. Deutsche Bank hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar. Heimildarmaður Reuters segir að rannsakendur hafi meðal annars viljað komast að því hvort að Deutsche Bank hefði selt lán Trump til Rússneska þróunarbankans VEB eða annarra rússneskra banka sem Bandaríkin og Evrópusambandið beita nú refsiaðgerðum.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Krefst gagna um fjármál Trump-fjölskyldunnar frá Deutsche Bank Rannsókn sérstaks rannsakanda bandaríska dómsmálaráðuneytisins virðist í auknum mæli beinast að innsta hring Donalds Trump forseta. 5. desember 2017 12:09