Panamabúar fengu frí en ekki við Íslendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 23:30 Það var mikið fjör niðri á Ingólfstorgi á mánudagskvöldið. Vísir/AFP Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Ísland tryggði sér HM-sætið með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en landslið Panama komst þangað eftir 2-1 sigur á Kosta Ríka í nótt. Panama endaði í þriðja sæti í Norður- og Mið-Ameríkuriðlinum á eftir Mexíkó og Kosta Ríka en allar þrjár þjóðirnar verða með á HM. Það var mikil gleði og fögnuður á Íslandi á mánudagskvöldið og eflaust hefðu margir viljað fá frí daginn eftir. Sannkölluð þjóðhátíðarstemning ríkti líka á Panama eftir að landsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni en þar þurftu menn ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að mæta til vinnu í dag.Decretos firmados, ustedes se lo merecen, Viva la sele, Viva Panama!!!! pic.twitter.com/kmyW7GkWHp — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti nefnilega strax eftir leikinn að almennur frídagur verði í landinu í dag í tilefni þess að farseðillinn á HM var í höfn. Varela sendi frá sér þrjár tilkynningar á Twitter. Fyrsta tilkynnti hann dagurinn í dag verði þjóðhátíðardagur í Panama. Þá tilkynnti hann að allir starfsmenn, í bæði opinbera og einkageiranum, fái frí frá vinnu í dag og loks tilkynnti hann að öll kennsla í öllum skólum landsins muni falla niður í dag.La voz del Pueblo ha sido escuchada; celebra este día histórico para Panamá. Mañana será Día de Fiesta Nacional. pic.twitter.com/RJWNyTs06L — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017Es un día histórico para el país. Mañana será libre para los trabajadores del sector público y privado. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017En un Día de Fiesta Nacional también se suspenden las clases en las escuelas públicas y privadas del país, celebren en familia. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en var ekki í sömu stöðu og Varela að gefa öllum Íslendingum frí. Lífið hélt því áfram sinn vanagang í gær þrátt fyrir sögulegt afrek fótboltalandsliðsins kvöldið áður. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30 HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sjá meira
Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Ísland tryggði sér HM-sætið með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en landslið Panama komst þangað eftir 2-1 sigur á Kosta Ríka í nótt. Panama endaði í þriðja sæti í Norður- og Mið-Ameríkuriðlinum á eftir Mexíkó og Kosta Ríka en allar þrjár þjóðirnar verða með á HM. Það var mikil gleði og fögnuður á Íslandi á mánudagskvöldið og eflaust hefðu margir viljað fá frí daginn eftir. Sannkölluð þjóðhátíðarstemning ríkti líka á Panama eftir að landsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni en þar þurftu menn ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að mæta til vinnu í dag.Decretos firmados, ustedes se lo merecen, Viva la sele, Viva Panama!!!! pic.twitter.com/kmyW7GkWHp — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti nefnilega strax eftir leikinn að almennur frídagur verði í landinu í dag í tilefni þess að farseðillinn á HM var í höfn. Varela sendi frá sér þrjár tilkynningar á Twitter. Fyrsta tilkynnti hann dagurinn í dag verði þjóðhátíðardagur í Panama. Þá tilkynnti hann að allir starfsmenn, í bæði opinbera og einkageiranum, fái frí frá vinnu í dag og loks tilkynnti hann að öll kennsla í öllum skólum landsins muni falla niður í dag.La voz del Pueblo ha sido escuchada; celebra este día histórico para Panamá. Mañana será Día de Fiesta Nacional. pic.twitter.com/RJWNyTs06L — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017Es un día histórico para el país. Mañana será libre para los trabajadores del sector público y privado. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017En un Día de Fiesta Nacional también se suspenden las clases en las escuelas públicas y privadas del país, celebren en familia. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en var ekki í sömu stöðu og Varela að gefa öllum Íslendingum frí. Lífið hélt því áfram sinn vanagang í gær þrátt fyrir sögulegt afrek fótboltalandsliðsins kvöldið áður.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30 HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sjá meira
Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58
Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30
HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00
Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57
Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30