Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 20:46 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/ernir Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra Sjá meira
Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark leiksins undir lok fyrri hálfleik, en staðan var 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði svo í síðari hálfleik eftir undirbúning Gylfa. Þetta er algjörlega magnaður árangur hjá strákunum sem eru því búnir að tryggja sig inn á tvö stórmót í röð; EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi 2018. Twitter var auðvitað fjörugur vettvangur eftir leik enda eitt stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi. Hér að neðan má sjá það helsta af Twitter.Gylfi er besti leikmaður í heiminum.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 9, 2017 Þarf að ræða þennan forseta okkar eitthvað#ISLKOS #fotboltinet #ruv pic.twitter.com/YX4fHdcmjH— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 9, 2017 Ekki búa til börn í kvöld strákar - þá komist þið ekki til Rússlands. #aframisland— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) October 9, 2017 Er einhver sem saknar Lars ennþá?Það er bara einn kóngur og hann er frá Eyjum, ekki Svíþjóð!#ISLKOS— Helgi Ólafsson (@helgiolafs) October 9, 2017 Ég ætla kaupa mér hjól og hjóla frá DK til Rússlands!! Legg af stað í næstuviku! #fotboltinet #IslKos #HUH #fyrirÍsland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) October 9, 2017 Premier Leauge gæðin að koma okkur á HM. Ég er orðlaus í fyrsta skiptið á ævinni.— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) October 9, 2017 Pældí að fara á HM— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) October 9, 2017 Ég Íslandsmeistari, KH upp í þriðju deild og Ísland á HM. Ég er að spá í að flúra ártalið 2017 á ennið á mér og verða aldrei edrú aftur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 9, 2017 Gaman að sjá okkar menn geisla af sjálfstrausti. Allt sem er fallegt virkar auðvelt. Gylfi að spila eins og Zidane. Þvílík fegurð. #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 Fannst einu sinni merkilegt að tannlæknirinn minn væri þjálfari ÍBV. Núna er hann að koma Íslandi á HM...— Tanja (@tanjatomm) October 9, 2017 Frá og með morgundeginum ætla ég að byrja að spara fyrir Rússlandsferð. Mæli með a.m.k. 20% Íslendinga geri það líka #ISLKOS pic.twitter.com/Xb5nzGAE6u— Óttar Birgisson (@ottarb) October 9, 2017 Allir: "Lars er hættur. Er þett'ekki bara búið?"Heimir: "Hold my beer"#RoadtoRussia #islkos #fotboltinet— Helgi V. Daníelsson (@HelgiDanielsson) October 9, 2017 Hélt ég myndi aldrei lifa þennan dag. Ísland á HM í fótbolta. Í raun ekki hægt að útskýra hve mikið afrek þetta er. Þjóðhetjur. #ISLKOS— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) October 9, 2017 Ísland er bara í alvöru komið inná HM á undan Messi og félögum í Argentínu. Það er alveg eðlilegt.— Gummi Steinars (@gummisteinars) October 9, 2017 Þessi afrek knattspyrnulandsliðsins er stærsta íþróttaafrek Íslands frá upphafi!— Snorri Örn (@snorriorn) October 9, 2017 Twitter banter aside, þetta afrek landsliðsins er ómælanlegt. Ótrúlegt. Á ekki að vera hægt. Eignumst líklega aldrei aftur svona lið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 9, 2017 Þegar ég var strákur voru það langsóttir draumórar að við kæmumst í úrslit HM á minni ævi. Hvað þá án umspils. Þvílíkt lið! #ISLKOS— Þorbjörn Þórðarson (@thorbjornth) October 9, 2017 To Russia With Love #aframisland— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 Cogratulstions to Iceland, you are the real deal. #WorldCup2018 #Iceland— Peter Schmeichel (@Pschmeichel1) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38 Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra Sjá meira
53 dagar þangað til að það verður dregið í riðla Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í pottinum í fyrsta sinn þegar verður i riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 20:38
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57
Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00